Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 52

Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 52
Tilhneigingm er skýr. Flestar vestrænar þjóðir hafa sett eða velta fyrir sér að setja lög gegn samþjöppun á íjölmiðlamarkaði. A Norðurlöndunum er þróunin þó eitthvað hægari. Þar gilda almennar samkeppnisreglur, Noregur sker sig hins vegar úr. Þorbjörn Broddason, prófessor í fjölmiðlafræði við Háskóla Islands. „Þjóðir heims standa frammi fyrir því að verja rétt almennings gagnvart þeim sem sölsa undir sig mjög mikinn eignarrétt með stýrandi löggjöf sem beinist að því að þrengja eignar- réttinn til að verja þetta raunverulega fjöregg sem er tjáningarfrelsi allra." Mynd: Geir Ólafsson Iflestum löndum Evrópu, Bandaríkjunum og jafnvel Ástralíu hefur verið reynt að koma í veg fyrir of mikla samþjöppun á fjölmiðlamarkaði með sérstökum lögum. Þetta gildir þó ekki á hinum Norðurlöndunum, utan Noregs, þó að þar eigi sér vissulega stað umræða eins og hér á landi. Spurt er: Eiga Islendingar að setja lög um eignarhald á ijölmiðlum? Já, Þor- þjörn Broddason, prófessor í Ijölmiðlafræði við Háskóla Islands, telur nauðsynlegt að setja í framtíðinni „einhverja lagagrind utan um þetta til beina því inn í lýðræðisfarveg." Þorbjörn bendir á að oft hafi verið vísað til prentfrelsisá- kvæðis í stjórnarskrá Islands, tjáningarfrelsið talið heilagur réttur og allar reglur til að hemja það til vandræða. „í þeirri umræðu hefur stundum gleymst að markmið þess er ekki að veita einstaklingum einkarétt til að halda úti fjölmiðlum og halda öðrum frá því. Markmiðið er að gæta réttar alls almennings til að geta tjáð sig að vild. Þegar einkaréttur einstaklinga brýtur gegn hinu raunverulega tak- marki tjáningarfrelsi getur niður- staða löggjafarinnar orðið sú að það þurfi að verja tjáningarfrelsið með löggjöf. Þjóðir heims standa frammi fýrir því að verja rétt al- mennings gagnvart þeim sem sölsa undir sig mjög mikinn eignarrétt með stýrandi löggjöf sem beinist að því að þrengja eignarréttinn til að verja þetta raunverulega ijöregg sem er tjáningarfrelsi allra.“ Þorbjörn gagnrýnir útvarpsréttarnefnd og telur hana ekki hafa mótað neina stefnu, t.d. að tryggja það að útvarps- og sjón- varpsleyfi gangi ekki athugasemdalaust kaupum og sölum þegar ljölmiðlalýrirtæki skipta um eigendur. Fjölmiðlarnir séu allir í Ijárhagsvandræðum en tekist hafi að forða gjaldþroti ljós- vakamiðlanna enda missi þeir leyfið við gjaldþrot og þar með séu eignir búsins orðnar að engu. „Það eina sem maður biður um er að löggjöf verði ekki sett í óðagoti," segir hann. mmþjöppun eignnrhalds 17 lönd 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.