Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 66

Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 66
FRETTIR Umsjón: Guðrún Helga Sigurðardóttir Elvar Ingimarsson auglýsingahönnuður er að hefja rekstur Rossopomodoro, eða Rauða tómatsins, í húsnæði við Laugaveg þar sem áður var Iðunnarapótek. Mynd: Geir Ólafsson Strax skotinn Húsnæði Iðunnarapóteks er aftur komið í notkun, að þessu sinni er það ekki apótek heldur ítalski veitinga- staðurinn Rossopomodoro, eða Rauði tómaturinn, sem kemur til með að lokka fólk með dýrindis pitsum, pasta og öðru ítölsku góðgæti frá Napólí. Það er Elvar nokkur Ingi- marsson auglýsingahönnuður sem hefur fengið einkaleyfi á Norðurlöndum fyrir keðjuna og opnar fýrsta veitingastaðinn á Laugavegi 40 i Reykjavík. Hann stefnir að því að opna næsta stað í Kaupmannahöfn í haust og svo tvo staði til við- bótar á hinum Norðurlöndunum næstu fjögur árin. Elvar mun framselja einkaleyfið til annarra þannig að veitinga- staðirnir geta risið eins og gorkúlur um öll Norðurlöndin á næstu árum. Hann er auglýsingahönn- uður og rak stofu í Mílanó en söðlaði um og fékk einkaleyfi fyrir ítölsku veitingastaðakeðj- una Rossopomodoro á Norðurlöndum. Hann er þegar búinn að opna fyrsta staðinn á Laugavegi og opnar þann næsta í Kaupmannahöfii í haust. Tveir staðir til greina í Köben „Ég bý í Mílanó og svona staður var í nágrenni við mig í fýrra. Ég varð strax skotinn í þessari viðskiptahugmynd enda var fólk mjög hrifið af matnum og stemmningunni sem er á þessum stað. Mat- urinn er á góðu verði og ________________ stemmningn er skemmti- leg. Fólk getur fengið sér að borða og drekka fýrir lítinn pening. Þegar ég komst að því að þetta væri keðja veitingastaða hafði ég samband við eigandann í sumar, vann með þeim í mánuð og komst inn í þetta. Ég er harður á því að þetta á eftir að virka mjög vel í Skandinavíu. Italskt eldhús virkar mjög vel ef þetta er gert almennilega og verðið er í góðu lagi,“ segir Elvar. Það er ekki ódýrt að hefja rekstur nýrrar veitingahúsakeðju á íslandi. Kostnaðurinn er um 30 milljónir ffam að þessu. í Danmörku verður það ennþá dýrara. Tveir staðir koma til greina, við Strikið og í nýrri versl- unarmiðstöð sem verður opnuð í maí. Elvar fer utan fljótlega til að velja og ganga frá samningum um húsnæðið. Elvar flutti til Ítalíu iýrir átta árum, lærði þar auglýsingahönnun og markaðs- setningu og opnaði eigin auglýsingastofu í Mílanó fýrir fimm árum. Samkeppnin er gríðarleg í auglýsingabransanum á Ítalíu og ekki batnaði það eftir 11. september 2001. Þá urðu tvær stærstu auglýsingastofurnar gjaldþrota og grafískir hönnuðir fóru í hrönnum að leita sér að vinnu. „Það voru allir tilbúnir til að gera allt fýrir mjög lítinn pening,“ segir Elvar sem starfar í dag sjálfstætt á Italíu ásamt tveimur samstarfsmönnum þar. Œi Vitnað gegn Mörthu Stewart Vitni, sem kallað hefur verið lýrir í réttarhöldunum yfir bandaríska fjárfestinum og innanhúss- hönnuðinum Mörthu Stewart, eiganda lífstílsfyrirtækisins Martha Stewart Living Omnimedia inc., segir að Martha Stewart hafi gefið grænt ljós á söluna á hlutum sínum í líftækni- fyrirtækinu ImClone Systems Inc. eftir að hann hafi sagt henni að stofn- andi fyrirtækisins væri að reyna að selja sinn hlut. Martha var kölluð fýrir rétt í Bandaríkjunum í byrjun ársins ákærð fýrir að hafa notfært sér innherjaupp- lýsingar þegar hún seldi hluti sína í líftæknifýrirtækinu ImClone Systems Inc. skömmu áður en áríðandi tilkynn- ing barst um að bandarísk lyfjayfirvöld hefðu hafnað aðallyfi félagsins. Verðmæti sölu Mörthu var um 18 milljarðar króna en gengi bréfanna hrapaði eftir þessa til- kynningu. Vitnið hélt því fram að hann hefði fengið fyrirmæli frá yfirmanni sínum, Peter Bacanovic, um að hringja í Mörthu Stewart. „Við höfum engar upplýsingar um fyrir- tækið en Peter hélt að þú vildir bregðast við því að Sam Waksal væri að reyna að selja sína hluti,“ sagðist vitnið hafa sagt við Mörthu Stewart í símann. Hún hefði strax lýst því yfir að hún vildi selja sína hluti. Saksóknari hefur haldið því fram að málið gegn Mörthu Stewart snerist um það hvort hún hefði logið að yfirvöldum eða ekki, hagrætt sönnunargögnum og svikið fjárfesta á hlutabréfamarkaði eða ekki. Veij- endur Mörthu Stewart hafa hins vegar haldið fram sakleysi hennar, það hafi verið löngu ákveðið að hún myndi selja ef gengið færi niður fýrir ákveðið mark eins og gerðist þennan dag. SS Bandaríski fjárfestirinn og athafna- konan Martha Stewart hefur verið kölluð fyrir rétt í Bandaríkjunum til að svara ásökunum um að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar með ólögmætum hætti. 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.