Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 68

Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 68
FRETTIR Skeljungur seldur á næstunni við Suðurlandsbraut í Reykjavík í húsnæði fyrirtækisins við Hólmaslóð. Verið er að leggja lokahönd á undirbúning sölu KB banka á Skeljungi og verður farið í söluna á næstunni. Fimm til tíu aðilar hafa þegar sett sig í samband við bankann og sýnt áhuga á kaupum. Skeljungur kostaði á 12. milljarð þegar félagið var skráð í Kauphöllinni og KB banki keypti hlutabréf í félaginu ásamt Burðarási og Sjóvá-Almennum. KB banki keypti síðan sam- starfsaðilana út og á því félagið nú að öllu leyti. Ekki fæst upp- gefið hver verðmiðinn er núna. Fjárfestingastarfsemi Skeljungs hefur verið hætt og er búið að selja flestallar eignir félagsins, t.d. í Icelandair, Eim- skip, Sjóvá og ýmsum sjávarútvegsfýrirtækjum. Einnig er búið að selja stóran hlut af húsnæði Skeljungs við Suður- landsbraut og verður fyrirtækið flutt á næstunni í húsnæði sitt við Hólmaslóð, rétt við olíutankana í Örfirisey. [£j Bankarnir hagnast Q KB B^KI □ Landsbankinn Bankarnir þrír, íslandsbanki, Landsbanki og KB banki, juku hagnað sinn verulega milli ára í fyrra og hittifyrra, eða um 60 prósent. Heildarhagnaður bankanna var 17,5 milljarðar króna í fyrra en 11 milljarðar árið á undan. Heildar- hagnaður fyrirtækjanna í Kauphöllinni var rúmlega 33 millj- arðar króna á síðasta ári og voru bankarnir því með helming- inn af heildarhagnaði allra fyrirtækja í Kauphöllinni. S!] 'i A Geirlaug Þorvaldsdóttir, eigandi Hótels Holts. Hún hefur verið viðloðandi hótelreksturinn frá upphafi en hún starfaði einmitt með foreldrum sínum á Hótel Holti. Mynd: Geir Ólafsson Tengd Holtinu au tíðindi hafa gerst að eitt þekktasta hótelið í Reykjavík, Hótel Holt, hefur fengið nýjan eiganda. Það var Geirlaug Þorvaldsdóttir, flárfestir og menntaskólakennari, sem keypti í desember síðastliðnum hótelreksturinn og tvo þriðju hluta fasteignarinnar að Bergstaðastræti 37 í Reykjavík, þar sem Hótel Holt er til húsa, af systkinum sínum, Skúla og Katrínu. Kaupverðið er ekki gefið upp. Geirlaug tók við hótel- inu um áramótin og leigði strax stjórnendum þess til margra ára, Eiríki Ingi Friðgeirssyni hótelstjóra og Sigmari Erni Ing- ólfssyni yfirþjóni. Sjálf verður Geirlaug með aðstöðu í hótelinu. Sú staða kom upp í sumar að Skúli Þorvaldsson vildi selja Hótel Holt og snúa sér að öðrum verkefnum og var Katrin sama sinnis. Geirlaug var strax ákveðin í að kaupa fyrirtækið enda þótti henni hótelið spennandi tjárfestingarkostur. Hótel Holt var stofnað 12. febrúar 1965 af Þorvaldi Guðmundssyni og eiginkonu hans, Ingibjörgu Guðmundsdóttur, sem einnig ráku Hótel Sögu og Hótel Loftleiðir um nokkurt skeið. Geirlaug starfaði með foreldrum sínum við hótelreksturinn til margra ára og lærði þar allt sem hún kann á því sviði. Hún hefur því verið tengd Hótel Holti frá upphafi. Hótelreksturinn er harðnandi heimur en Hótel Holt hefur sterkar rætur í reykvísku hótelumhverfi og þó nokkra sérstöðu í samkeppninni. Hótelið er heill heimur út af fyrir sig, en sem fyrirtæki má kannski segja að það sé þríþætt: glæsileg gistiaðstaða, veitingastaður og listasafn. Einnig er góð aðstaða til að halda ráðstefnur, fundi og hóf. Herbergin eru 42 og starfsmennirnir 44. Geirlaug Þorvaldsdóttir er formaður í Félagi íslenskra háskólakvenna jafnframt því að eiga Hótel Holt og þriðjungs- hlut í Síld og fiski á móti meirihluta KB banka. Síld og fiskur verður einmitt 60 ára í byijun apríl. Geirlaug hefur kennt latínu og nútímamál um árabil. [ffl 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.