Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 70

Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 70
FUIMDIR OG RAÐSTEFNUR Innilokaðar konur Ef ég á að nefna óvenjulega ráðstefnu kemur strax í hugann ein sem ég fór á árið 1996,“ segir Kristín Rafnar hjá Lands- bankanum. „Hún var á vegum Management International Europe og var haldin í Frakk- landi, á litlu sveitahóteli rétt norðan af París. Þarna voru sérfræðingar á ýmsum sviðum, endurskoðendur, tölvunarfræðingar, við- skiptafræðingar og læknar - og allt konur. Þarna heyrði ég fyrst um fyrirbærið „burnout" og það kom sér vel skömmu seinna þegar ég komst í tæri við það sem starfsmannastjóri og víst að ég gat fyrir vikið brugðist rétt við. Líka var rætt um nýjungar eins og „netting" og „mentor" (heyrði ég þetta rétt?) og ýmislegt fleira. En það sem var merkilegast eða öllu heldur eftirminni- legast við þetta var að við fórum ekkert út úr húsinu í fimm sólarhringa, heldur vorum lokaðar inni allan tímann. Það var vegna þess að veðrið var svo vont að ekki var hundi út sigandi. Af því sem fram fór á ráðstefnunni sat margt eftir. Meðal annars það hve staða íslenskra kvenna var í raun og veru góð miðað við aðrar konur í ábyrgðarstöðum í Evrópu. Þær voru sumar hverjar á nálum og rúm- lega það varðandi starfið, varðandi hugsanleg mistök í starfi og þar fram eftir götunum. Sumar kvennanna voru hreinlega að fara yfir um og mér er minnisstæð ein írsk sem var illa stödd og ég gat alveg séð fyrir mér allt óréttlætið heima hjá henni, varðandi mál eins og fóstur- eyðingar. Eg var svolítið hissa á því hvað ég og reyndar við báðar, sem komum frá Islandi, vorum lítið stress- aðar og höfðum það gott. Þó var ég með tvö lítil börn, útivinnandi og í kreijandi starfi og maðurinn minn einnig. Síðan þá hefur streitan aukist veru- lega hjá íslenskum konum, í takt við streitu þeirra erlendu, og við höfum færst nær veruleikanum sem þær búa við.“ 33 ef?íahafnar heafUr Víða farið e" Þó best samfleytt SÓ'arhrÍ"9a „The tornado shelter is this way!“ Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Alcan á íslandi hf. Eg fer reyndar ekki mikið á ráðstefnur erlendis, miklu frek- ar vinnufundi og námskeið þar sem Alcan fólk úr öllum áttum kemur saman. Fyrirtækið starfar í 63 löndum og þvi eru þessar samkomur oft bráðskemmtilegar. Þótt allir starfs- menn þekki vel áherslu fyrirtækisins á öryggismál, þá kemur mörgum á óvart að allir stærri fúndir byrji á öryggismálum - þar sem farið er yfir flóttaleiðir úr fundarherbergi, staðsetn- ingar á slökkvitækjum o.s.frv. Eins og mörgum öðrum fannst mér þetta frekar óvenjulegt til að byrja með, en nú er þetta sjálf- sagður hlutur og ég hef tileinkað mér þennan þankagang í mínum eigin tíma. Engu að síður er mér minnisstæður fundur sem ég sat í Kentucky í Bandaríkjunum, þar sem fundarstjór- inn sagði í lok upphafsorða sinna: „... and the tornado shelter is down the hall to your right.“ Þótt hvirfilbylir séu ekki daglegt brauð á þessum slóðum hafa þeir valdið usla og í þessu álveri var hægt að leita athvarfs í sérstökum skýlum sem staðsett voru víða um svæðið. Það kom sem betur fer ekki til þess að við þyrftum að nota þessi skýli, en það er gott að vita af þeim næst þegar maður á leið þarna um.“ S3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.