Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 73

Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 73
FUNDIR OG RÁÐSTEFIMUR nema að fara í fylgd tveggja prófessora á ráðstefnu í Þránd- heimi en hún fjallaði um tæknimenntun á háskólastigi á Norðurlöndum. Að sjálfsögðu týndist farangurinn minn einhvers staðar á leiðinni, en við þurftum að millilenda þarna í öðrum hveijum bæ! Það var því ekki um annað að ræða en að vera í ferða- fötunum í hátíðarkvöldverðinum fyrsta kvöldið því í þá daga var maður ekki að bæta í fataskápinn að óþörfu og kaupa sér flík þó farangurinn týndist. Sjálf ráðstefnan var haldin næsta dag og var með mis- góðum erindum eins og gengur. Meðal annars talaði þar þungavigtarmaður úr norska orkuiðnaðinum mikið og lengi, en lágt og hratt þannig að ég náði engu samhengi og ég held að ég hafi ekki verið ein um það. Þarna var líka frábært erindi frá Nokia um framtíð upplýsingatækninnar. Eftir ráðstefnuna settist ég svo með öðrum verkfræðinemum og tók þátt í að semja ályktun ungu kynslóðarinnar. Mér þótti mjög vænt um hvað norsku verkfræðinemarnir tóku vel á móti mér en tvær stelpur tóku mig alveg að sér. Þær sýndu mér bæinn og fóru með mér á kaffihús. Síðan buðu þær Hátíðarkuölduerður í ferðafötum Þórunn Pálsdóttir, Jjármálastjóri ístaks, hefurvíðafarið og mér í heimsókn til sín í fallega gamla íbúð þar sem nokknr margar ráðstefnur setið. „Fyrsta ráðstefnan sem ég fór á leigðu saman. er mér minnisstæð," segir Þórunn. Þessi fyrsta ráðstefna mín var því í heildina afai skemmti- „Þá bauðst mér sem stjórnarmanni í félagi verkfræði- leg og góð reynsla.“ HQ Frábær fundur á Hótel Rangá! Ferðaþjónustan er sífellt að reyna að fjölga ferðum hópa sem hingað koma utan hefðbundins sumarleyfistíma, til að nýta betur þjónustuna sem fyrir hendi er. í janúar komu hingað til lands allir helstu stjórnendur bresk-bandarísks stórfyrirtækis og héldu hér skipulagsfund. Skipuleggjendur voru breskt fýrirtæki, Corporate Innovation, fyrirtæki sem skipuleggur ferðir og ráðstethur og vinnur mikið með íþróttahópum, sér um ferðir sem tengjast Formúlu 1, fót- bolta og fleira. „Við byijuðum á því að skoða mögulegar staðsetningar með tilliti til stærðar hópsins og þess að hluti hans er stað- settur í Evrópu og hluti í Bandaríkjunum,“ segir Lísa Bunce sem stóð fyrir ferðinni hingað og stýrði dagskránni. „ísland er tilvalið land fyrir slíka hópa, mitt á milli heimsálfanna og býður upp á frábæra náttúru og er allt öðruvisi en flestir aðrir staðir. Við vorum hér í sex nætur og notuðum dagsbirtuna, sem reyndar var ekki löng í janúar, til að hrista hópinn saman í ýmsum styttri ferðum. Við fórum m.a. á Mýrdalsjökul, austur á Sólheimasand og víðar og þetta var hreint út sagt stórkost- legt. Dvöl í Reykjavík hefði verið góð en þetta var samt miklu betra og öll aðstaða og þjónusta á Hótel Rangá er til mikillar aftur. fyrirmyndar. Við höfðum samband við Eskimo Travel sem aðstoðaði okkur við skipulagningu en það sérhæfir sig í afþreyingarferðum af ýmsu tagi og stóð sig vel.“ S3 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.