Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 74

Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 74
Rósbjörg Jónsdóttir, verkefnastjóri Ráðstefnuskrif- stofu íslands m Ráöstefnuskrifstofa íslands: Island - Mestur vöxtur í ráðstefnuhaldi í Evrópu á síðustu 10 árum Ráðstefnuhald er sá þáttur ferðaþjón- ustunnar sem er í hvað mestri sókn í heiminum og talið er að markaður- inn velti um 300 milljörðum Bandaríkja- dala á ári. Talið er að hluti íslands geti verið allt að 45 milljónir Bandaríkjadala og við stefnum markvisst að því að auka hann,“ segir Rósbjörg Jónsdóttir, verk- efnastjóri Ráðstefnuskrifstofu íslands. 173% AUKNING í RÁÐSTEFNUHALDI Á 1D ÁRUM Með aukinni alþjóðavæðingu hefur þörf fyrir fundi, ráðstefnur og ýmsa viðburði vaxið verulega. Frá stofnun Ráðstefnuskrifstofu Islands hefur verið unnið markvisst að kynningu á íslandi sem ráðstefnulandi og bættri aðstöðu og þjónustu við ráðstefnugesti. „Það er því ánægjulegt að niðurstöður UIA, Union of International Association, sem árlega tekur saman tölulegar upplýsingar um ijölda og þróun funda í heiminum, sýna að ísland er hástökkvari í Evrópu með 173% aukningu, þegar horft er yfir árangur síðustu 10 ára. í þessum tölum er miðað við ráðstefnur með 300 gesti að lágmarki, 40% þátttakenda eru erlendir gestir frá a.m.k. fimm þjóðum og lágmarksdvöl er þrír dagar,“ segir Rósbjörg. „Síðastliðin tiu ár hafa margir samverk- andi þættir orðið til þess að landslagið í þessum efnum hefur þróast til betri vegar hér á landi. Allur aðbúnaður til ráðstefnu- halds er orðinn betri, hótelrými hefur aukist sem og afreyingarmöguleikar og allar tæknilegar útfærslur.“ HÖRO SAMKEPPNI Rósbjörg bendir á að samkeppni á þessum markaði verði sífellt harðari enda hafi ráðstefnuhald aukist um allan heim. „Við mætum stöðugt auknum kröfum viðskipta- vina sem þannig ráða ferðinni. Standist aðbúnaður og þjónusta ekki væntingar fara þeir einfaldlega eitthvað annað. Með stöð- ugum endurbótum á innviðunum verðum við samkeppnis- hæfari og betur í stakk búin að viðhalda áframhaldandi vexti.“ Ráðstefnuskrifstofan er aðili að ICCA, International Conference & Convention Association, og á þeim vettvangi er hægt að fylgjast með árangrinum frá ári til árs. „Þar má t.d. sjá að Norðurlöndin eru í sókn, ef tekið er mið af fjölda funda; Finnland og Svíþjóð eru á lista yfir 10 efstu löndin og Danmörk og Noregur komast inn á listann yfir 20 efstu löndin,“ segir hún en bendir jafnframt á að þegar skoðuð séu viðmið ICCA varð- andi fjölda funda sé heildarmarkaðshlutdeild íslands á heims- RSÍ hvetur alla væntanlega ráðstefnugestgjafa til að nýta sér þá þjónustu og þekkingu á ráðstefnuhaldi sem fyrir hendi er meðal fagaðila. www.icelandconvention.com 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.