Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 76

Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 76
FUIMDIR OG RÁÐSTEFIMUR Pétur Bauer, deildarstjóri heildsöludeildar Opinna kerfa Opin kerfi: Þú + hp = allt er framkvæmanlegt „Carly Fiorina, forstjóri HP, segir mikla áherslu hafa verið lagða á tæki sem hægt er að meðhöndla eða hengja upp á vegg,“ segir Pétur. „En stafræna upplifunin er miklu meiri en það. Hún snýst um hönnun, dreifingu, stjórnun og ánægju af öllum gerðum stafræns efnis frá mismunandi miðlum. Vanda- mál sem upp koma snúast einkum um kostnað, flækjustig og tengimöguleika. Framleiðendur þurfa að átta sig á því að það má ekki eingöngu leggja áherslu á tækin, heldur verður að horfa á heildarmyndina og skapa notendavænt viðmót." HP STAFRÆNIR SKJÁIR Hágæða 30“ flatir skjáir og 42“ plasmaskjáir eru vörur sem HP kemur til með að markaðssetja í sumar. HP mun bjóða fullkomna hljóðtækni og byltingar- kennda tækni í myndgæðum sem veitir áhorfandanum mun betri og raunverulegri mynd. SKJÁUARPAR 0G FARTÖLVUR „HP skjávarpar eru hannaðir fyrir þá sem þurfa að varpa fram kynningu í hágæða upplausn á einfaldan hátt,“ segir Pétur. „Þessir hljóðlátu og léttu skjá- varpar tryggja fullkomna kynningu með HP áreiðanleika og samhæfni.“ HP eru mestu seldu fartölvur í heimi samkvæmt niðurstöðum IDC. Pétur segir að fyrirtækið hafi nýlega kynnt vörulínur sem mæta þörfum mismunandi notendahópa. „HP Compaq nc vörulínan er hönnuð fýrir þarfir stærri fyrirtækja á meðan nx vörulínan eru ætluð einstaklingum eða minni fyrirtækjum. Til dæmis er nýja HP nx7010 ómissandi fartölva sem er með 15,4“ breiðskjá og nýju Intel Centrino tækninni." HP kynnti nýja stefnu í lausnum fyrir meðalstór fyrirtæki (SMB) í september sl. og hefur markaós- sett yfir 100 nýjar vörur og lausnir frá þeim tíma. HP er eini framleiðandinn í upplýsingatækni með heildar- lausnir í tæknibúnaði, allt frá prent- og stafrænum mynd- lausnum, PC tölvum, fartölvum upp í stærri netþjóna og gagnalausnir. „Það er staðreynd að HP er stærsti framleiðandi heims á sviði tæknibúnaðar fyrir lítil og meðalstór fyrir- tæki, með yfir 1400 milljarða á ári í veltu,“ segir Pétur Bauer, deildarstjóri heildsöludeildar Opinna kerfa. „Fyrirtækið er með um 210.000 samstarfs- aðila í 160 löndum." UPPLIFUIMIIM SEM SKIPTIR MÁLI HP kynnti innkomu fyrirtækis- ins á afþreyingarsviði með úrvali nýrra lausna og sam- starfsaðila þann 8. janúar. Sú innkoma á að auðga upplifun fólks á stafrænum miðlum, svo sem tónlist, þíómyndum, sjón- varpi og ljósmyndum. FUNDAHERBERGI FRAMTÍÐARINNAR Á rannsóknarstofu HP í Bristol í Englandi er verið að þróa búnað fyrir fundarher- bergi. „Þessi byltingakenndi búnaður, RoomWizard, er festur á vegg við fundarherbergið. Á skjánum koma fram upplýs- ingar um það hvort herbergið sé laust eða ekki, hver hafi bókað það og í hvaða tilgangi. Skjár sem þessi er aðeins upp- hafið á snjalltækjum sem sameina húsgögn, arkitektúr og tækjabúnað og hann verður hluti af heildarlausn sem aðstoðar fólk við að skipuleggja umhverfi framtíðarinnar." HVAR GET ÉG KEYPT? Opin kerfi hafa flutt inn HP lausnir og þjónað þeim frá 1985. Auk þess að vera með úrval tækni- búnaðar og þjónustu eru Opin kerfi með yfir 70 samstarfsaðila um land allt. „Við erum með sölu- og um- boðsaðila í Reykjavík og um land allt sem bjóða HP vörur og veita einnig allar upplýsingar," segir Pétur og bætir við að lok- um að nánari upplýsingar er að fmna á heimasíðu Opinna kerfa: www.okás.S!] Atriði sem fartölvukaupendur þurfa að hafa í huga: • Ef þú ætlar að nota fartölvuna við kynningar þarftu stóran skjá með háa upplausn. • Ef þú þarft að tengjast staðarneti eða þráðlausu neti þarf nettengimöguleika eins og venjuleg netkort (10/100/1000) eða þráðlaus netkort (802.11 b/g). • Ef þú þarft að vinna við skrifborð, þarftu að geta tengt fartölvuna við tengikví, aukaskjá, mús og lyklaborð. • Ef þú þarft að taka afrit af gögnum, þá þarftu fartölvu sem er með geislaskrifara (CD-RW eða DVD skrifara). 76
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.