Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 80

Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 80
FUIMDIR OG RAÐSTEFIMUR Ráðstefnur og fundir: Hafa skipulagt ráðstefnur og fundi í 15 ár Skipulagning ráðstefna er flókið mál og margt sem hafa þarf í huga svo ekkert fari úrskeiðis. Þá er best að leita til sérfræóinganna. Rtyk/avik XXXIV NORDISKA ÖGONLÁKARMÖTtT XVII. NORDIC VI I I RINARV CONCRE: 2ö 2‘l |ULY l’W-t. RiYKIAVIK ICHAND Diljá Gunnarsdóttir og Matthías Kjartansson, eigendur Ráðstefna og funda. Um þessar mundir erum við búin að vera i því að skipu- leggja fundi og ráðstefnur um 15 ára skeið, en fyrirtækið var stofnað í desember 1988,“ segir Matthías Kjartans- son, framkvæmdastjóri og annar eigenda fyrirtækisins Ráð- stefna og funda, „og telst okkur til að við séum búin að þjóna eitthvað um 50.000 manns á þessum árum. Okkar þjónusta felst í því að vinna með undirbúningsnefnd að skipulagningu og framkvæmd ráðstefnanna og losa nefndarmenn þannig við alla handavinnu, ef svo má að orði komast, svo þeir geti ein- beitt sér að faglegu hliðinni og innihaldi ráðstefnunnar." Þjónusta fyrirtækisins felst í því að aðstoða ráðstefnuskipu- leggjendur við allt sem þeir þurfa, m.a. sjá um fundaraðstöðu, tæknimál, samskipti við fyrirlesara, gistingu og afþreyingu fyrir gestina og maka, ef þeir eru með, og margt fleira. Iistinn er nánast óendanlegur. HVATAFERÐIR „Eittafþví sem hefur farið ört vaxandi síðustu árin eru hvata-, óvissu- og ævin- týraferðir sem fyrirtæki bjóða starfsfólki sínu upp á en við höfum einnig sérhæft okkur á því sviði og höfum getið okkur afar gott orð við það. Við bjóðum upp á ævintýraferðir til erlendra fyrirtækja og finnum eitthvað við allra hæfi.“ Matthías segir að vissu leyti sé auðveldast að skipuleggja afþreyingu fyrir einstaklinga og hópa sem eru að koma hingað í fyrsta sinn. „Þeir gestir hafa ekkert séð af landinu og fara oftast á hefðbundna staði. Þegar hins vegar fólk er að koma í annað eða þriðja sinn, vandast málið, en að sjálfsögðu leysum við það. Einnig vilja gestir á ráðstefnum og fundum oft hitta fyrir kollega sína hér á landi til að skiptast á skoðunum eða skoða fyrirtæki í svipuðum geira og finnum við þá leið til þess.“ FJÖLBREYTTAR RÁÐSTEFNUR Ráðstefnur og fundir hafa séð um fjölda verkefna á sl. 15 árum, allt frá litlum fundum upp í fjölmennar og flóknar ráðstefnur og á heimasíðu félagsins www.iii.is er að finna yfirlit yfir þær helstu. Þar eru einnig nánari upplýsingar um starfsemi fyrirtækisins og hvernig staðið er að skipulagningu funda og ráðstefna. Eigendur eru þau Matthías Kjartansson og Diljá Gunnarsdóttir sem bæði hafa mikla og fjölþætta reynslu í skipulagningu funda og ráð- stefna og þekkja vel til allra aðstæðna hér á landi hvað varðar hvers kyns þjónustu við skipulagningu ráðstefha hérlendis. S5 80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.