Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 83

Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 83
Icelandair Hotels: Uinna og uellíðan á lcelandair hótelum NORDICA HOTEL Nýjasta hótel Icelandair hótela er Nordica hótel við Suður- landsbraut. Nordica er frábær vettvangur fyrir ráðstefnur, inn- lendar og erlendar, enda er þar fullkomnasta ráðstefnuaðstaða landsins og þó víðar væri leitað. Fyrir utan frábæra fundaaðstöðu og lúxusherbergi, er á Nordica heilsulindin Nordica Spa, sem veitir fyrsta flokks þjónustu í afslöppuðu og þægilegu andrúmslofti. Heitir pottar, gufuböð og sauna er gestum til þæginda og slökunar en einnig er boðið upp á herðanudd í heitu pottunum ásamt fyrsta flokks líkamsmeðferð við allra hæfi. Á Nordica er veitingastaðurinn Vox, sem býður klassíska evrópska matargerð. Yfirmatreiðslumaður er Hákon Már Örvarsson en hann tók þátt i hinni þekktu Bocuse d'Or mat- reiðslukeppni og vann þar til bronsverðlauna. Hægt er að velja á milli a la carte og bistromatseðils. LOFTLEIÐIR Icelandair Hotels er keðja 22 hótela sem eru að finna víða um land. Öll hótelin bjóða upp á fullkomna funda- og ráðstefnu- aðstöðu. Á Hótel Loftleiðum eru 220 herbergi og 14 glæsilegir salir sem allir eru búnir fullkomnum tækjakosti til ráðstefnu- og veislu- halds. Þrautþjálfað starfsfólk Loft- leiða, sem á sér langa og farsæla sögu, sér um að allt gangi snuðru- laust fyrir sig. Á hótelinu er sund- laug og heitur pottur þar sem gestir geta slakað á. I næsta nágrenni er Öskjuhlíðin, tilvalin til gönguferða og útsýnisferða og stutt er í ylströndina í Naut- hólsvík. LANDSBYGGÐIN Af hótelum á landsbyggðinni má nefna Hótel Flúðir þar sem eru tveir funda- og veislusalir auk þess sem hótelið hefúr til afnota ijóra aðra funda- og veislusali sem eru í göngufæri við hótelið. Allur búnaður til ráðstefnu- og fundahalda er til staðar. Hótelið á Kirkjubæjarklaustri sem er kjörið til fundarhalda. Aðalsalurinn tekur allt að 150 manns í sæti og minni salirnir henta sérlega vel fyrir einkasamkvæmi og fundi. Auk hótelsal- anna stendur mönnum til boða að fá til afnota fundarsalinn í félagsheimilinu á Klaustri. í Keflavík er Flughótel þar sem er stór veitingasalur og tveir ráðstefnusalir. Sá stærri hentar allt að sextíu manns en hinn minni er fyrir fimmtán manna hóp. Ef ætlunin er að fara austur á land liggur beint við að nota Hótel Hérað sem býður upp á margvíslega þjónustu við ráð- stefnuhaldara. Á hótelinu eru 3 - 4 fundasalir, mjög vel búin salur sem rúmar 40 - 50 manns, einnig skiptanlegir salir sem rúma frá 12 til 100 manns. Að sjálfsögðu er allur helsti tækjabún- aður til reiðu hér. Starfsfólk er alltaf til staðar til að tryggja að þinghald, ráðstefnur og veitingar gangi hnökralaust fyrir sig. VEIÐIHÚS 0G HÓTEL Hótel Rangá er hlýlegt hótel í bjálkastíl og býður upp á öll þau þægindi og þjónustu sem vænta má af fyrsta flokks hóteli. Hótelið er staðsett á bökkum Eystri Rangár á Suðurlandi, í aðeins um 90 mínútna akstursijarlægð frá Reykjavík. Hestamennska, golf, veiði- mennska, gönguferðir, fjallaferðir og skoðunarferðir, allt er þetta í örskotsfæri við hótelið sem jafn- framt býður upp á fullkomna funda- og ráðstefnuaðstöðu. SH Á HEIMASÍÐU ICELANDAIRHÓTELS, WnAHW.ICEHOTELS.IS ER AÐ FINNA GREINARGÓÐAR UPPLÝSINGAR UM HÓTELIN, STAÐSETNINGU OG BÚNAÐ. HÆGT ER AÐ SENDA FYRIRSPURNIR Á C0NFERENCE@ICEH0TELS.IS OG RÉ^ ER AÐ BENDA Á AÐ STÖÐUGT ERU TILBOÐ í GANGI Á SÍÐUNNI. 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.