Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 86

Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 86
Radisson SAS Hótel Saga: Frábæn til funda Það hvílir einhver sjarmi yfir svæðinu í kringum Hótel Sögu. Kannski er það menntasjarmi sem stafar af nálægð háskólabygging- anna eða þá að minningar liðinna tíma vakna upp við að koma þar sem eitt sinn voru spilaðir stórir fótboltaleikir og fjöldi fólks finnur tíl skyldleika við staðinn. Hótel Saga hefur vaxið og stækkað með árunum. Það var opnað árið 1962 og hefur allar götur síðan verið íbúum borg- arinnar og ekki síður utanbæjarfólki staður þar sem ganga mátti að fyrsta flokks þjónustu og veitingum sem vísum. Byggt var við hótelið árið 1987 og það nær tvöfaldað að stærð. Nú eru í hótelinu níu fundarsalir sem rúma allt frá 20 til 400 manns en ekki má gleyma Súlnasalnum, þeim fræga sal, sem rúmar allt að 800 manns í móttöku. FYRSTA FL0KKS „Við leggjum gríðarlega mikla áherslu á að þjónustan og aðstaðan sé fyrsta flokks og í samræmi við þessa góðu byggingu sem allir þekkja,“ segir Kristján Daníelsson, sölu- og markaðsstjóri Radisson SAS hótelanna á íslandi. „Hér er þráðlaus nettenging, tæknimaður til aðstoðar ef með þarf, Skrifað var undir samning milli Háskóla íslands og Radisson SAS hótels Sögu nýlega. SATTMALI UM FRAMGOIMGU Nýlega tóku Radisson SAS hótelin upp samstarf við MPI (Meeting planner International) en það eru samtök fundaskipuleggjenda. „Þetta eru stærstu samtök sinnar teg- undar í heiminum og þau hafa lagt línurnar hvað skipulagningu funda áhrærir," segir Kristján. „Til þess að svo sé þarf að þjálfa allt starfsfólk upp í ákveðna þjónustustaðla og ekkert hótel fær viðurkenningu MPI fyrr en það hefur verið uppfyllt. STAÐLARIMIR, SEM RAUNAR HAFA VERIÐ KALLAÐIR „L0F0RÐ UM FRAMGÖNGU", ERU ÞESSIR: 1. Starfsfólk lofar 100% fagmennsku í því að sjá til þess að viðskiptavinir fái bestu mögulega þjónustu hveiju sinni. 2. Hótelið skuldbindur sig tíl þess að tryggja 100% að sú þjónusta, sem veitt er, sé sú sem óskað er eftír. 3. Viðskiptavinum er lofuð 100% umhyggja, því ljóst er að mjúk og mannleg gildi þarf að tvinna saman við staðlaða framgöngu. 4. Lofað er 100% tryggingu fyrir því að viðskiptavinir séu 100% ánægðir með alla þætti og sé eitthvað ekki eins og viðskiptavinur telur að það eigi að vera, er hann beðinn um að greina frá því svo hægt sé að lagfæra það sem aflaga fór. SAMSTARF VI0 HÍ Fyrir stuttu tóku Radisson SAS hótel Saga og Háskóli íslands upp samstarf sem felst í því að hótelið tekur að sér alla sölu- og markaðssetningu á funda- og ráðstefnu- sölum Háskóla Islands þann tíma sem húsnæðið er ekki nýtt undir kennslu, kvikmyndasýningar eða starfsemi Sinfóníu- hljómsveitar Islands. „Þarna er um að ræða sex sali í Háskóla- bíói sem bjóða upp á sæti fyrir 100-900 manns, kennslustofur í Lögbergi og Odda auk funda- og fyrirlestrasala í hinu nýja Náttúrufræðahúsi," segir Krislján. „Við munum endurnýja allt kynningarefni og sameina það bæklingum okkar auk þess sem við setjum salina inn í sölukerfi okkar. Það er Ijóst að þetta sam- starf er báðum aðilum tíl góðs því nú getur hótelið boðið upp á mun stærri funda- og ráðstefnuaðstöðu en áður. Háskólinn fær betri nýtingu á húsakostí sínum auk þess sem fagaðili sér um markaðs- og sölustarf innanlands sem utan. Viðskiptavinir okkar munu njóta þess að hafa þarna alla þætti á sama stað.“ BS FUNDIR OG RÁÐSTEFNUR Kristján Daníelsson, sölu- og markaðs- stjóri Radissons SAS hótels Sögu. tveir veitingastaðir og starfsfólk okkar ávallt boðið og búið.“ I kjallara hússins er heilsulindin Mecca Spa þar sem gestir hótelsins geta látíð vel um sig fara og slakað á eftír erfiði dagsins. Þar eru hárgreiðslustofur, boðið upp á nudd og snyrtingu og auðvitað heitir pottar og gufa. 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.