Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 102

Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 102
„Ef endirinn er góður, muna áheyrendur eftir góðri ræðu," segir Reynir Þorgrímsson. „En það er endirinn sem áheyr- endur muna. Ef hann er góður, verður ræðunnar minnst sem góðrar,“ segir Reynir. ,Anna<l sem vert er að hafa í huga er að vera með nóg efni á boðstólum og vita miklu meira um efnið en það sem kemst fyrir í ræðunni. Það þarf að vera hægt að svara áheyrendum og sjái þeir að ræðumaðurinn hefur fullt vald á aðstæðum, sjálfum sér og efninu, nær hann betur til þeirra en ella. Ræðumaður þarf líka að klæða sig í samræmi við tilefnið en snyrtilegur klæðnaður er skilyrði!" Allt er gott þá endirinn... eim sem hlusta á góða ræðu leiðist ekki, jafnvel þó um- ræðuefnið sé ekki áhugavert að þeirra áliti. „Sá sem ekki nær því að vera jákvæður í hugsunum og orðum, horfa framan í hópinn og vera eitt með honum, hann missir marks í ræðu,“ segir Reynir Þorgrímsson sem um árabil sá um kennslu í ræðumennsku. Hann sá einnig um útgáfu bókar um ræðumennsku fyrir Junion Chamber. „Það er eiginlega kjarninn í ræðumennsku að hafa augn- samband við áheyrendur, að geta haldið þeim hlustandi og ná athygli þeirra. Til þess að svo sé þarf ræðumaður að vera í jafn- vægi, bæði á líkama og sál, og góð raddbeiting er nauðsynleg. Reynir segir áhrifamestu punkta hverrar ræðu tvimæla- laust vera upphaf og endi hennar. Oft sé gott að byija með gamanmálum eða einhveiju grípandi. EKKI GRÍPA FRAIUIÍ! Reynir segir ljótan sið margra þátta- stjórnenda að taka í sífellu fram í fyrir þeim sem eru að tala. „Það er almenn kurteisi að leyfa fólki að tala í friði og hafa þögn á meðan. Fólki á að sýna þá virðingu að leyfa því að ljúka við setningar og koma frá sér því sem það hefur að segja áður en einhver besservisser grípur framí. Þetta er sérstaklega áberandi í sumum ljósvakamiðlunum en sést þó á fundum líka.“ RÆÐUNÁMSKEIÐ Æfingin skapar meistarann og svo er um ræðumenn líka. Reynir leggur mikla áherslu á að væntanlegir ræðumenn fari á ræðunámskeið og æfi sig sem mest og best. Þannig finni þeir sinn takt og geti heillað hvern sem er upp úr skónum. ffl Sund eða huað? Flestir erlendir gestir sem hingað koma fá að heyra um sundlaugarnar okkar og eru jafnvel dregnir í sund, enda þykir Islendingum fátt skemmtilegra en að kynna þessa möguleika, heitar útilaugar. Oftast reka gestirnir upp stór augu þegar þeir líta dýrðina augum, því heitið „swimming pool“ hefur allt aðra merkingu víðast hvar í heiminum en hér og merkir oftast nær hálfkalda eða ískalda laug þar sem hægt er með góðum vilja að synda smáspöl eða vera í þegar hita- stigið úti er komið vel á þriðja tuginn og þörf er á að kæla sig. Því er smátt og smátt verið að skipta um heiti á sundlaug- unum og í stað gamalkunnra sundlauga eru nú „thermal baths“ út um allt. Reyndar má segja að sundlaugarnar séu hálfgert hitabað eða heitavatnsbað og víst er að á ensku hljómar það ansi miklu betur... 03 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.