Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 104

Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 104
Inga Sólnes, eigandi og framkvæmdastjóri Gestamóttök- unnar. FUIMDIR OG RÁÐSTEFIMUR VAXANDIEFTIRSPURN Inga segir að ferðaþjónustan breytíst hratt. „Maður þarf alltaf að vita hvað er að gerast og fylgjast vel með öllum nýjungum á sviði afþreyingar, gistingar og þess sem í boði er um allt land. Fyrirtækjum er að Jjölga í þessum geira en eftírspurnin eftír þjónustu okkar fer sífellt vaxandisegir Inga, en hjá henni vinna alls þrír starfsmenn og fleiri eru kallaðir til þegar mikið liggur við. „Það er ekkert verkefni of litíð eða of stórt fyrir Gestamóttökuna. Við sjáum jafnt um Jjölmennar ráðstefnur sem litla fundi. Okkur finnst starfið skemmtílegt, það er gaman að skipuleggja og veita ráðgjöf varðandi undirbún- ing á hvers kyns afþreyingu og fundahöldum. Þetta er líflegt starf og þjónustuviljinn verður að vera í Jyrirrúmi enda hafa viðskiptavinir okkar verið mjög ánægðir með árangurinn. Það er mikilvægt að geta veitt sérhæfða og persónulega þjónustu þvi þetta snýst jú allt um fólk og upplifun þess.“ Þegar Inga stofnaði Gestamóttökuna voru ekki mörg iýrir- tæki í eigu kvenna í ferðaþjónustu, jafnvel þó að konur hafi ætíð verið í miklum meirihluta sem starfsmenn þessara Jýrirtækja. „Reynsla mín af ferðaþjónustu er orðin löng en ég byrjaði sem Gestamóttakan: Klæðskerasaumuð þjónusta Minn aðall hefur alla tíð verið sá að bjóða persónulega þjónustu og fylgja hlutunum eftír frá A-Ö,“ segir Inga Sólnes, eigandi og framkvæmdastjóri Gestamóttökunnar ehf., sem er til húsa í gömlu og vinalegu húsi á horni Bankastrætís og Ingólfsstrætís. Gestamóttakan sér um stóra og smáa fundi og ráðstefnur auk hvataferða. „Við höfum verið með allt að 500 manna ráðstefnur, þ.m.t. norræna fundi, á vegum ýmissa stofnana. Norrænum ráðstefnum hér á landi er alltaf að Jjölga, ekki síst í ár þar sem Island er með formennsku í Norðurlanda- ráði. Enda eru mörg skemmtíleg verkefni fram undan," segir Inga. „Gestamóttakan var stofnuð íýrir tæpum níu árum og var upphafleg Jyrirmynd að stofnun hennar það sem Bretar kalla „Hospitality Services" eða sérhæfð móttaka gesta. Einnig höfum við sérhæft okkur í alls kyns þjónustu við móttöku gesta hjá fyrirtækjum og stofnunum, eins konar „VIP-þjónustu“. Við sjáum þá um allan pakkann, allt frá því að sækja á flugvöllinn og skipuleggja hvers kyns kynnisferðir og afþreyingu yfir í að skipulegga fúndi, finna rétta staðinn, hvort heldur er í Reykja- vik eða útí á landi, og yfirhöfuð að aðstoða við dagskrá og alla umgjörð fundarins. Þá má ekki gleyma því að í ferðaþjónustu eins og öðrum atvinnugreinum íleygir tækninni fram og nú er mikilvægt að geta boðið upp á fullkomið skráningarkerfi sem heldur utan um þátttökuskráningu og upplýsingar ásamt því að bjóða upp á rafræna skráningu á Netinu. Við setjum einnig upp sérstakar heimasíður Jýrir hverja ráðstefnu Jýrir sig, enda sparar það prentkostnað og býður upp á örari upplýsingar varðandi viðkomandi atburð.“ leiðsögumaður og fékk ómetanlega reynslu af að ferðast með erlendum gestum hringinn í kringum landið. A þessum árum lærði ég að meta þetta góða land og skynja það sem útlendingarnir sáu. Eg vann svo um skeið hjá þá nýstofnaðri Upplýs- ingamiðstöð ferðamála í Reykjavik og síðan hjá Ferðamálaráði íslands. Um nokkurra ára skeið var ég svo framkvæmdastjóri Vestnorden, sem er samstarf Islands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála," segir Inga. MIKIL GROSKA Inga segir gróskuna í ferðamálum mikla og gaman að fylgjast með þróun mála. „ísland hentar sérlega vel tíl hvataferða og það þykir spennandi kostur. Það er ljóst að erlendir gestir leggja nú meiri áherslu á að taka þátt í afþrey- ingu þar sem þeir gera eitthvað sjálfir, s.s. gönguferðum, jökla- ferðum og hestnferðum, að ógleymdum heitum laugum og sundlaugunum sem ég beinlinis hvet alla til að prófa, enda fer fækkandi ferðum þar sem aðeins er um að ræða að aka í rútum og skoða. Þetta er góð þróun og gefur þeim sem bjóða afþrey- ingu möguleika á að nýta sér kosti landsins og sérstöðu hvers staðar fyrir sig.“ Merki Gestamóttökunnar er holtasóley og má sjá hana á bréfsefni og heimasíðu fyrirtækisins. „Holtasóley, sem er af rósaætt, er í mínum huga blóm íslands," segir Inga. „Það eru varla margar jurtir íslenskari en hún, harðgerð, vex þar sem veikbyggðari plöntur vaxa ekki og gæti þess vegna verið persónugervingur þjóðarinnar. A sama hátt er Gesta- móttakan íslensk, býður erlendum gestum að njóta þess besta sem Island hefur upp á að bjóða og þróast og þroskast í sam- ræmi við aðstæður og umhverfi." 33 Móttaka erlendra gesta, hvort sem þeir koma margir eða fáir, krefst fagmennsku og þekkingar. 104
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.