Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 106

Frjáls verslun - 01.01.2004, Síða 106
Sölu- og þjónustufulltrúar fyrirtækjasviðs ásamt framkvæmdastjóra og deildarstjóra. Myndir: Geir Ólafsson Fyrirtækjaþjónusta Pennans: Sparnaður og lækkun rekstrarkostnaðar Okkar markmið er að veita fyrirtækjum ráð- gjöf í því skyni að þau nýti betur starfsfólk, húsnæði og búnað sinn,“ segir Guðni Jónsson, framkvæmdastjóri Fyrirtækjasviðs Pennans. „Við höfum á að skipa sérfræðingum sem veita ráðgjöf við innkaup á ritföngum, húsgögnum, ljósritunarvélum, prenturum og tölvum. Með því að nýta sér ráðgjöf okkar er hægt að fækka og stækka pantanir og kaupa réttu hlutina fyrir reksturinn. Fyrirtækin geta fækkað birgjum sínum með þvi að hafa Pennann sem birgi í öllum vöruflokkum Pennans og geta þannig sparað verulega í sambandi við innkaup, meðhöndlun reikninga og fleiru. Við bjóðum fyrirtækjum að eiga lágmarkslager af helstu söluvörum okkar og nýta sér áfyllingarþjónustu Pennans. Þeir sem eru með þetta fyrir- komulag fá sölumenn okkar í heimsókn með reglulegu milli- bili og hann tekur niður pöntun og starfsmenn viðkomandi fyrirtækis þurfa lítið sem ekkert að koma nálægt því.“ Stærri aðilar geta gert heildarsamninga við Pennann um öll viðskipti sín og þannig notið bestu kjara. Það þýðir talsvert mikinn sparnað fyrir viðskiptavini. ÁRATUGA REYNSLA Guðni segir mikið lagtupp úr langtímaviðskiptasamböndum og góðri þjón- ustu, enda sé litið á fyrstu pöntun sem upphaf að löngu og góðu viðskiptasambandi. „Styrkur okkar felst meðal annars í því að vera með gæða- vöru á góðu verði og mjög langan ábyrgðartíma á vörum okkar,“ segir Guðni. „Við bjóðum upp á vörumerki sem verið hafa til í Pennanum í allt að 70 ár og eru löngu landsþekkt. Hér er mesta úrval ritfanga á landinu öllu og við erum leiðandi í skrifstofuhúsgögnum og getum sýnt þau í glæsilegum sýn- ingarsölum í Reykjavík og á Akureyri. Þess má geta að Penninn starfrækir eigin framleiðslu og smíði á húsgögnum í tveimur trésmiðjum. Nýr vörulisti Fyrir- tækjaþjónustu Pennans er yfir- gripsmikill, enda um 300 bls. að stærð. 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.