Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 108

Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 108
Guðni Jónsson, framkvæmdastjóri Fyrirtækjasviðs Pennans. heppnast sérlega vel. Hópurinn hefur þjappast vel saman og allir þátttakendur, sammála um að þetta hafi verið ákaflega skemmtileg tilbreyting og félagslega uppbyggjandi fyrir starfsfólkið.“ LÍTILL REKSTRARKOSTNAÐUR Guðni segist vera stoltur að segja frá því að KyoceraMita ljósritunarvélarnar og prentararnir séu trúlega með lægstan rekstrarkostnað slíkra tækja sem þekkist í heiminum. Stærstu ljósritunarvélarnar eru með tromlur sem endast í allt að 4,5 milljónum eintaka. „Þennan lága rekstrarkostnað hafa viðskiptavinir okkar svo sannarlega kunnað að meta og hafa viðtökurnar undanfarna mánuði, eftir að við fórum að vekja athygli á þessum lága rekstrarkostnaði, verið vægt sagt frábærar," segir Guðni. „Hið sama gildir um prentarana frá KyoceraMita sem einkum eru ætlaðir stærri notendum.“ Brother prentararnir, ljölnotatækin og föxin eru einnig mjög hagkvæm í rekstri og henta sérlega vel minni notendum. Kosturinn við Brother umfram flesta aðra prentara á markaðnum er sá að sama dufthylkið passar í flestar gerðir véla frá Brother og þurfa notendur þannig ekki að kaupa sér- stakt hylki fyrir hvern einstakan prentara, séu þeir með nokkrar gerðir. ÓDÝR BLEKHYLKI Það er mjög mikilvægt að velja réttar tölvurekstrarvörur, þ.e. blekhylki og tónera fyrir tækin. Penninn býður nú Dataline blekhylki og dufthylki frá Esselte sem er einn stærsti framleiðandi ritfanga í Evrópu. 2040% ódýrari en merkjavöruhylki. Þetta eru vörur sem ekki eru á neinn hátt lakari en merkjavörur en þó svona miklu ódýrari og þegar mikið er notað af hylkjum munar um þennan kostnað í rekstrinum. Það má heldur ekki gleyma því að Penninn býður landsins mesta úrval í nær alla prentara og ljósritunarvélar sem seldar eru hér á landi. HÚSGÖGN PENNANS Sem leiðandi fyrirtæki á sviði skrif- stofuhúsgagna og húsgagna til notkunar í almennu umhverfi hefur Penninn átt mjög gott samstarf við ijölda stórra aðila. Sem dæmi má nefna nýleg og stór verkefni fyrir Orkuveitu Reykjavíkur, Hjartavernd, Samtök atvinnulífsins, VÍS, PWC, KPMG, Hagstofu íslands, íslandsbanka, Nýheija, Náttúru- fræðihús Háskóla Islands, Kennaraháskóla íslands, DV og KB banka. „I trésmiðjum okkar starfa nú um 40 manns en þar eru framleidd íslensku skrifstofuhúsgögnin okkar og sérsmíði eftir pöntunum," segir Guðni. Agætt dæmi um sérsmíðaverk- efni á síðasta ári er t.d. Nordica hótel, hjúkrunarheimilið Eir, Alcan á Islandi, Grafarvogskirkja, Samtök iðnaðarins og Hjartavernd. Trúlega eru íslensku Fléttuhúsgögnin, sem Valdimar Harðarson hannaði, vinsælustu skrifstofuhúsgögnin í dag en ásamt sérsmíði og hönnun eigin húsgagna flytur Penninn inn skrifstofuhúsgögn og skrifstofustóla frá þekktustu fyrirtækjum í heimi. Penninn stendur vel undir væntingum; að vera með allt fyrir skrifstofuna! 35 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.