Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 116

Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 116
Athafnamaður f nýju hlutverki að var fallegur haustdagur þegar komið var að Hótel Rangá. Á móti gestunum tók Friðrik Pálsson, en hann hafði tekið að sér að sjá um stefnu- mótunarvinnu og skipulagningu fundanna sem fyrirhugaðir voru hjá starfsfólki. „Eg hef nú ekki gert mikið af þessu,“ segir Friðrik, sem eyðir nú stórum hluta tímans á Hótel Rangá, þar sem hann er framkvæmdastjóri. „Eg byggi slíka fundi á langri reynslu minni, en ég hef tekið þátt í fjölda stefnu- mótunarfunda og unnið með gríðarlega mörgum ráðgjöfum á þessu sviði. Mér finnst mestu máli skipta að tímanum sé eytt í eitthvað sem hefur gildi en það er auðvitað misjafnt hvernig unnið er að stefnumótun fyrirtækja á svona fundum, hvort unnið er frá grunni eða horft á innviðina í þeim ramma sem fyrir hendi er. Hvað varðar fund Heims, þá var verið að vinna með það sem fyrir var. Það sem mér fannst skemmtilegt við hann var hversu blandaður hópurinn var. Þarna voru nær allir starfsmenn fyrirtækisins og enginn greinarmunur gerður á störfum og stöðu fólks. Það tókst vel að virkja alla, bæði í vinnuhópum og í umræðum og umræðurnar sem fram fóru voru mjög hreinskilnar en aldrei meiðandi. Farið var vandlega í saumana á því sem þurfti og svo var unnið markvisst að því að setja upp aðgerðarlista. Öll vinna var hröð og markviss og allir lögðu sig fram. Mín tilfinning var sú að með því að fara í nýtt umhverfi og vera utan bæjarins í friði og ró þar sem um leið fer vel um fólk, verði fundir sem þessir mun betri og skili meiru.“ GILDI AFÞREYINGAR Það var ekki bara fundað og skipulagt heldur var brugðið á léttari strengi á milli. Eftir hádegið dró Friðrik alla þátttakendur út á gras þar sem farið var í reiptog og svo áttu nokkrir valdir einstaklingar að mynda fimmhyrning úr snæri sem bundið hafði verið í hring, með bundið fyrir augun og eftir að þeim hafði verið hringsnúið nokkrum sinnum. Þetta gekk merkilega vel og sást þar ljóslega að stærðfræðikunnátta og rökhugsun er sterkur þáttur hjá þeim sem voru í hringnum auk tilfinningar fyrir fjarlægð, en það vakti athygli hvernig sumir töldu sekúndubrot til að finna út fjarlægð til næsta manns. Heitu pottarnir voru vel notaðir og eftir frábæran hátíðakvöldverð skemmti fólk sér við dans fram eftir nóttu. „Það að bregða á leik, hefur mikið gildi,“ segir Friðrik. „Ég hef lært á langri leið að það getur gert kraftaverk og mér finnst mikilvægt að ljúka fúndum sem þessum með hátíð- legum kvöldverði og skemmtun þar sem makarnir koma líka og blandast í hópinn." 35 Á haustmánuðum 2003 fór starfsfólk Heims, sem meðal annars gefur út Frjálsa verslun, í stefnumótunarvinnu í sveita- sælu-á Hótel Rangá. 116
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.