Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 122

Frjáls verslun - 01.01.2004, Page 122
FYRIRTÆKIN Á NETINU BóKamerkii Guðjón Svansson, verkefnisstjóri hjá Útflutningsráði, bendir m.a. á síðuna www.7d-culture.nl/index1.html, en þar má lesa ýmsan fróðleik um viðskipti. Mynd: Geir Ólafsson Guðjón Svansson, verkefnissljóri hjá Útflutnings- ráði íslands, sér um Evrópuverkefnin Protocol II og Intercomm sem miða að því að auka sam- keppnishæfni fyrirtækja með því að bæta útflutnings- samskipti þeirra. Hann notar Netið til að fylgjast með því sem er að gerast í sínum geira, koma á framfæri upplýsingum og til samskipta við samstarfsaðila hér heima og í Evrópu. WWW.7d-CUlture.nl/index1 .htrnl Fons Trompeenars er mikill gúrú á sviði menningarlæsis í alþjóðaviðskipt- um og stjórnun. Ætti að vera skylda fyrir alla í alþjóða- viðskiptum að kynna sér verk hans. www.tradepartners.gov.uk Góð síða með grunnupi> lýsingum um lönd og markaði heimsins. WWW.3UStrade.g0V.au Fínar upplýsingar um ein- staka markaði. Hér er hægt að finna ráðleggingar um hvernig beri að haga sér í samskiptum á hverjum markaði fyrir sig. Ágætis punktar en ekki allt heilagur sannleikur. WWW.diCtiOnary.com Fljótleg og þægileg hjálparsíða þegar unnið er með enskan texta. WWW.fiV.iS/~erlingur/ Datt inn á þessa fyrir tilviljun. Mjög góð síða fyrir þá sem hafa áhuga á þjálfun, fínar greinar og góðir tenglar. www2.finna.is/Iylkir/knattspyrnudeild/ Nauðsynlegt að fýlgjast reglulega með gangi mála í Árbænum. Okkar tími mun koma... BH www.gardur.is ★★★★ Frábær vefur, einn af þeim allra bestu í landinu, fallegur útlits, smekklegur í einfald- leika sínum og í góðum takti við efnisinnihald og tilgang. Hann hefur mikið notagildi þessi vefur og sérstaklega og óvenjulega þægilegur í notkun, t.d. hvað leitarvélina varðar. Hann er vel tengdur við aðra vefi kirkjugarðanna í landinu. Þessi vefur er einstaklega vel hannaður hvað grafíkina varðar, notar kort sem eru mjög skýr og þægileg í notkun. Þessi vefur er sá fyrsti sem fær fulla stjörnugjöf í Fijálsri verslun. Œ1 www.studiobilar.is ★★ Glamúrvefur þar sem mikið er gert úr fallegum myndum og auglýsingu, frekar en að gefa upplýsingar um bílana eða þjónustu fyrirtækisins. I byrjun febrúar var í fljótu bragði engar verðupplýsingar að sjá. Til að fá upplýsingar er boðið upp á að senda tölvu- póst og þá er því væntanlega svarað hratt og vel. 53 www.chamber.is ★★★ Nýlega búið að flikka upp á vef Verslunarráðs og það er bara býsna vel heppnað. Vefurinn er nú orðinn léttur og bjartur útlits en um leið kaldur, ópersónulegur og peningalegur. Á forsíðunni má finna fréttir og annað það sem notendur sækjast eftir í daglegu lífi og leitarvélin er þægileg í notkun. S5 Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★★★ Góður ★★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. m ghs@heimur.is / \ 122
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.