Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 128

Frjáls verslun - 01.01.2004, Side 128
FOLK „Golfið reynum við að stunda eins og tími gefst til," segir Guðmundur Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri ISS íslands ehf. Mynd: Geir Ólafsson því að stækka markaðinn. „Við erum með starfsemi um allt land og ætlum okkur að vaxa með breiðara þjónustu- framboði." Hjá ISS á íslandi starfa um 630 manns á 13 stöðum á landsbyggðinni, þar af eru 120 manns á Norðurlandi. Guðmundur er kvæntur Ruth Sigurðardóttur hjúkr- unarfræðingi og eiga þau tvær dætur, 14 og 20 ára en tjölskyldan býr í Garðabæ. Ferðalög eru ofarlega á vin- sældalistanum hjá Guð- mundi og Ruth og reyna þau að nota sumarið til ferðalaga innanlands. Þá kemur felli- hýsi þeirra að góðum notum Guðmundur Guðmundsson, Iramkvæmdastióri hjá ISS Eftir ísak Örn Sigurðsson Guðmundur Guðmunds- son er framkvæmda- stjóri ISS íslands ehf. Hann útskrifaðist sem véla- og rekstrarverkfræðingur frá HI 1981 og tyrstu tvö árin vann hann hjá Plastprenti, síðan hjá Landssambandi iðnaðarmanna og Samtökum iðnaðarins þar sem hann var um 9 ára skeið. „Eftir að hafa starfað í um 10 ár fór ég í mastersnám í verkfræði til Michigan í Bandaríkjunum. Það var gam- all draumur, sem ég sé ekki eftir að hafa látið rætast, það er gott að endurmennta sig á 10 ára fresti og í anda þess ákvað ég í tyrra að heija aftur MBA (fjar)nám í tengslum við starf mitt hjá ISS. Ég hef lokið tæpu einu ári af þremur í Henley Management College 128 í Englandi, jafnhliða starfi mínu hjá ISS,“ segir Guð- mundur. Árið 1996 varð Guð- mundur aðstoðarfram- kvæmdastjóri Securitas og í janúar árið 2000 varð hann framkvæmdastjóri hjá ISS Island ehf., þegar alþjóða- íyrirtækið ISS hóf starfsemi á Islandi. „Þessi alþjóðlega tenging gefur okkur aðgang að alþjóðlegri reynslu og þekkingu." Markmið ISS er að vera leiðandi þjónustufyrirtæki sem skapar viðskiptavinum og starfsmönnum vellíðan og losar viðskiptavini undan áreiti sem tilheyrir ekki þeirra kjarnastarfsemi. „Nútímaræsting er fag, með öllum þeim efnum og aðferðum sem til eru til að þrífa gríðarlega fjölbreytt efnisval innanhúss. Þetta er viðurkennt víða erlendis. í sjávarútvegi höfum við heyrt frá viðskiptavinum okkar, að þegar erlendir viðskiptavinir þeirra koma og sjá að ISS sér um þrifamál, er ekki spurt frekar. Viðskiptavinirnir þekkja þetta alþjóðlega vöru- merki.“ „ISS Island er nú með fjöl- margar nýjungar, svo sem tölvu- og tækniþrif, þrif á loft- stokkakerfum, matar-, kaffi- stofu- og lóðarumsjón og þannig mætti áfram telja. I ágúst nk. byrjum við á okkar fýrsta svokölluðu „Facility Service" verkefni, í Nýsköp- unar og rannsóknarhúsi Háskólans á Akureyri. Þar sjáum við um allan rekstur húsnæðisins að innan og þar með talið allt viðhald, í 25 ár. I þessum geira atvinnulífs- ins er mikil samkeppni. ISS Island hefur einbeitt sér að og öll tækifæri notuð sem gefast. „Golfið reynum við að stunda eins og tími gefst til sem því miður er allt of sjaldan. Nýjasta áhugamálið hjá okkur hjónunum eru mótorhjól. Ég keypti mér á sínum tíma 27 ára gamla Hondu í toppstandi sem ég notaði lengi vel, en fékk reyndar nýtt BMW-mótor- hjól í sumar. Ruth tekur virkan þátt í þessu og hefur átt mótorhjól í tvö ár. Það voru margir hissa á því þegar hún fékk sér hjól, en hún hefur lítinn áhuga á þvi að vera hnakkaskraut hjá mér. Hingað til hafa ferðalögin á mótorhjóli einskorðast við Island, en það er í framtíðar- áætlunum að fara í mótor- hjólaferð til útlanda. Frábært áhugamál iýrir hjón,“ segir Guðmundur að lokum. BIl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.