Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 130

Frjáls verslun - 01.01.2004, Qupperneq 130
„Ég horfi bjartsýn fram á veginn með góðu og sam- hentu samstarfsfólki." Ragnhildur Asmundsdóttir, hjá Hans Petersen Efdr ísak Örn Sigurðsson Ragnhildur Asmunds- dóttir hóf störf hjá Hans Petersen eftir stúdents- próf frá MR árið 1969. „í framhaldi af kaupum Sjafnar ehf. á Hans Petersen hf. sl. sumar var farið í gegnum mikla uppstokkun og endur- skipulagningu á félaginu. Rekstrarkostnaður hefur lækkað verulega á öllum sviðum, en jafnframt varð sú breyting nú frá áramótum að tekjusvið félagsins voru aðgreind þegar stofnað var sérstakt dótturfélag um verslunarreksturinn, Hans Petersen verslanir ehf., en framkvæmdastjóri þess er Jón Ragnarsson," segir Ragn- hildur. „Með þessu erum við að skilgreina nýtt skipulag Hans Petersens og aðlaga okkur þeim breytingum sem hafa orðið á ytra umhverfi félags- ins. Þróun stafrænnar ljós- myndunar hefur gjörbreytt rekstrarumhverfi Hans Petersens á undanförnum árum, bæði í sölu og þjónustu á ljósmyndavörum og vinnslu mynda, en einnig og ekki síst á rekstrarvörusviði félagsins, sem m.a. sér um sölu og þjón- ustu við prentsmiðjur, mynd- greiningardeildir á heil- brigðissviði (röntgen) og kvikmyndagerðarmenn. Kodak hefur t.d. nýverið kynnt að þeir muni stórefla þróun á stafrænum búnaði og stafrænum lausnum á öllum sviðum, en um leið leggja þeir áfram ríka áherslu á hefð- bundnar filmur og pappír til myndvinnslu. Starf Ragnhildar mótast eðlilega af því að leiða þá meginstefnu að efla Hans Pet- ersen hf. sem markaðsdrifið iýrirtæki með áherslu á þjón- ustu við viðskiptavini og blása til sóknar þar sem öll ný tæki- færi eru nýtt til vaxtar. „Staf- ræn þróun hefur vissulega breytt grunnrekstri fyrir- tækisins, en opnar um leið ótalmörg spennandi tækifæri á öllum sviðum. Við erum t.d. í samstarfi við ljósmynda- vöruverslanir Kodak Express um allt land og þar eru margar spennandi nýjungar frá Kodak í farvatninu. Það er því vissulega engin lognmolla í kringum okkur. Eg horfi bjartsýn fram á veginn með góðu og samhentu samstarfs- fólki.“ Síðustu árin hefur Ragn- hildur séð um rekstrarvöru- svið félagsins, sem er reyndar sá hluti starfsem- innar sem ekki snýr að almenningi og þar af leiðandi færri vita um. „Það hefur verið ákaflega skemmtilegt og um leið lærdómsríkt að fylgja eftir og taka þátt í öllum þeim breytingum sem hafa orðið undanfarin ár, og einnig að starfa með svo ólíkum viðskiptavinum sem prent- smiðjufólki, ljósmyndurum, starfsfólki á sviði myndgrein- ingar (röntgen) og kvik- myndagerðarfólki. Ragnhildur hefur sótt fjölda námskeiða bæði hér heima og erlendis á þessum sérsviðum og einnig á sviði rekstrar- og markaðsmála. „Hluti af starfi mínu er að sækja fundi og sýningar erlendis þar sem tengsl við birgja okkar eru styrkt." Ragnhildur á tvö upp- komin börn og þrjú barna- börn. ,Auðvitað nýt ég sam- vista við þau í mínum frístundum, sæki t.d. stundum fótboltaleiki hjá fimmta flokki Fylkis, okkar hverfisfélags. Aðaláhuga- mál mitt er nú sennilega í kringum kofann minn uppi í Skorradal. Þar eyði ég flestum mínum frístundum frá vori fram á haust, ýmist við að pjakka í mold eða þá við að stússast í matargerð með fjölskyldu og góðum vinum. Það er alveg ómet- anlegt að geta farið á þennan yndislega stað og kúplað frá amstri dagsins," segir Ragnhildur.311 130
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.