Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Síða 14

Frjáls verslun - 01.05.2004, Síða 14
Jakob Ó. Sigurðsson tekur við starfi forstjóra SÍF. FRÉTTIR Jakob tekur við SÍF Jakob Óskar Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri SÍF og tekur hann til starfa nú í júní. Örn Viðar Skúlason, sem gegnt hefur starfi forstjóra SIF undanfarna mánuði, tekur við sínu fyrra starfi sem aðstoð- arforstjóri félagsins. Jakob hefur mikla reynslu af stjórnun og starfi á alþjóðlegum mörkuðum og hefur lengi verið starfandi erlendis, lengst af í Þýskalandi. Hann er mörgum kunnur sem fv. leikmaður Vals og íslenska landsliðsins í handknattleik. 33 29 með MBA gráðu Mnemendur útskrifuðust með alþjóð- lega MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík í vor og er það í annað skipti sem skólinn útskrifar riemendur með þessa gráðu. Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík, skoraði m.a. á stjórn- völd að endurskoða rekstrartyrirkomulag ríkisháskólanna í ræðu sinni. 31] k/itnað i Askriftarsími: 512 7575 Hann var myndarlegur hópurinn sem Háskólinn í Reykjavík útskrifaði með alþjóðlega MBA-gráðu í vor. Pétur Blöndal hélt ræðu fyrir hönd MBA útskriftarhópsins. Gísli Tryggvason, dúxinn í MBA-hópnum, tekur við viður- kenningu úr hendi Jóns Karls Ólafssonar, formanns Verslunarráðs. En nú hefur [forsetil snúið við skil- greiningu á forsetaembættinu. Pað verður ekki lengur talað um hvað hann gerir, heldur hvað hann gerir ekki. Hann stýrir ekki ríkisráðsfund- um, mætir ekki í veislur og skrifar ekki undir lög. Benedikt Jóhannessnn (Ekki forsetinn). Að mínu mati er eina leiðin til að meta Ihvort breyting á markaði sé til góðs eða illsl sú að beita „stra- tegískri" greiningu sem dregur fram þann hagræna veruleika sem at- vinnugreinin býr við. Aðferðir leikja- fræðinnar gætu svo vel komið til greina til að meta áhrif breytinga. Hin leiðin er auðvitað sú að láta markaðinn í friði. En það má víst enginn heyra minnst á slíkt lengur! Porsteinn Siglaugsson (Boðorð samkeppnisyfirvalda). Pegar upp er staðið hafa gjaldeyris- tekjur og straumur erlendra ferða- manna líkast til hverfandi áhrif á hag landsmanna af þjóðgarði norðan Vatnajökuls. Hagurinn ræðst fyrst og fremst af því sem skýrsluhöfund- ar leggja ekki mat á: Ánægju íslend- inga sjálfra af þjóðgarði. SigurðurJóhannesson (Hvers virði er þjóðgarður?). Hann læðist stundum að manni sá grunur að sumir séu alsælir með markaðinn á meðan þeir hafa einok- unarstöðu en finni honum allt til for- áttu þegar þeir verða undir i sam- keppninni. Pess vegna er ekki skrýt- ið að umræða um einokun og sam- keppni virðist oft þversagnarkennd. Eyþór Ivar Jónsson (Sötrað af sama grautnum).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.