Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 16
NÆRMYND - EGILL AGUSTSSON EGILL ÁGÚSTSSON Egill Ágústsson, 54 ára framkvæmdastjóri íslensk- ameríska, hefur staðið í ströngu undanfarin ár við að færa út kvíarnar. IMýlega keypti Íslensk-ameríska fyrirtækið Mylluna. íslensk-ameríska hefur vaxið hratt á undan- fórnum árum. Nýlega bætti það Myllunni við í safii margra dótturfélaga sinna. Texti: Haukur Lárus Hauksson Myndir: Geir Ólafsson Egill Ágústsson kom til starfa hjá Islensk-ameríska árið 1975, þá aðeins 25 ára. Egill og aðaleigandinn, Bert Hanson, náðu strax mjög vel saman. Egill Ágústsson, 54 ára framkvæmdastjóri Íslensk-ameríska verslunarfélagsins, er lítið fyrir að vera í kastljósi ijölmiðl- anna og hefur ekki gefið kost á sérstökum viðtölum. Egill er hér í nærmynd Frjálsrar verslunar. Islensk-ameríska heíur tekið mikinn vaxtarkipp síðustu Jjögur ár og vakið verð- skuldaða athygli í viðskiptalífinu. Það er núna eitt umsvifa- mesta innflutnings- og verslunarfyrirtæki landsins. Íslensk-ameríska er rótgróið fjölskyldufyrirtæki, stofnað 15. april 1964 af Bert Hanson sem flutti til landsins árið 1963 ásamt eiginkonu sinni, Ragnheiði Jónasdóttur. Fyrirtækið hefur alla tið verið í eigu flölskyldunnar og er nú til húsa í 4200 fermetra húsnæði á Tunguhálsi. Fyrstu árin flutti fyrirtækið inn tískufatnað, gjafavörur og snyrtivörur eins og Pierre Robert, 9VA og Revlon. Frá upphafi var lögð áhersla á að flytja inn vörur í samvinnu við framleið- endur þeirra og má nefna Becton Dickinson, sem framleiðir vörur fyrir heilbrigðissvið, tóbaksframleiðandann Philip Morris og síðar matvöruframleiðendurna Gerber, Dr. Oetker og Campbell’s. Islensk-ameríska setti í þann stóra þegar það varð einkaumbjóðandi Procter & Gamble á íslandi. Árið 1994 hófst samstarf við BKI kaffe. í dag starfrækir Islensk-ameríska söludeildir í hreinlætisvörum, matvörum, hjúkrunar- og rann- sóknarvörum og golfvörum. VÖXtur Hér er aðeins hálf sagan sögð því Islensk-ameríska hefur heldur betur fært út kvíarnar síðustu árin. Eftir að hafa startrækt umboð fyrir vínframleiðendur um langt skeið var gengið til liðs við alþjóðlega fyrirtækið Allied Domecq Int. og stofnað fyrirtækið Allied Domecq á íslandi, fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar hér á landi sem sér um sölu og dreifingu áfengra drykkja. Fyrirtækið er að hálfu í eigu Íslensk-ameríska og er sjálfstæð rekstrareining. Árið 2000 festu íslensk-ameríska og Innnes kaup á Fróni sem hafði verið ijölskyldufyrirtæki í 75 ár. Frón er eitt þekktasta vörumerki lands- ins og framleiðsluvörur þeirra með sterka mark- aðsstöðu. Þegar Íslensk-ameríska seldi sinn hlut Traust samband Egili Ágústsson kom til starfa hjá íslensk-ameríska árið 1975. Egill og aðaleigandinn, Bert Hanson, virðast strax hafa náð mjög vel saman því Egill var gerður að framkvæmdastjóra 1980 og hefur gegnt því starfi síðan, eða í Innnesi eignaðist fyrirtækið öll hlutabréfin í Fróni. Árið 2002 var Ora keypt, gamalgróið flölskyldufyrirtæki sem verið hefur leiðandi í framleiðslu á niðursuðuvörum og selt framleiðslu sína bæði innanlands og utan. Hjá Ora höfðu þrjár kynslóðir setið við stjórnvölinn. Snemma á þessu ári keypti Islensk- ameríska síðan öll hlutabréf í Myllunni-Brauði hf., fyrirtæki sem var stofnað og sljórnað af sömu ijölskyldunni frá 1959. Þá eru ótalin kaup á Kexsmiðjunni, fyrirtæki sem stofnað var á Akureyri 1996. Islensk-ameríska er einnig hluthafi ásamt Bygg ehf. og Agústi Ármann í Tankinum hf. sem á og rekur veitinga- staðina T.G.I. Friday's og Burger King í Smáralind. Hjá Íslensk-ameríska og fyrirtækjum sem eru að öllu eða að hluta í þess eigu starfa um 400 manns og heildarársveltan nemur um 5,4 milljörðum. Glaðsinna vinnuforkur 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.