Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Síða 66

Frjáls verslun - 01.05.2004, Síða 66
FRETTIR Katrín S. Óladóttir, formaður FKA og framkvæmdastjóri Hagvangs. Byggja upp tengslanet Starfið hefur gengið mög vel. Félagskonum ijölgar stöðugt og eru nú yfir 400 konur skráðar í félagið. Einnig höfum við verið að efla tengsl við landsbyggðina og höfum haldið félagsfund á Akureyri í því skyni. Markmiðið er að virkja konur meira úti á landi. Þá er í undirbúningi inn- ganga í alþjóðleg samtök frumkvöðla sem voru stofnuð í Frakklandi á sínum tíma. Við förum á heimsþing þessara samtaka í október þar sem aðild okkar hefur verið formlega samþykkt. Þetta er það helsta sem er á döfinni,“ segir Katrín S. Oladóttir, formaður Félags kvenna í atvinnurekstri, FKA. FKA var stofnað árið 1999 og er Katrín nú að sitja sitt annað ár sem formaður. Markmið félagsins er meðal annars að byggja upp stórt og öflugt tengslanet kvenna í viðskipta- lífinu. Þá er félagið að mynda samstarf með „Auði í krafti kvenna" en þær Auðarkonur, sem hafa stofnað sín fyrirtæki, hafa starfað með FKA og margar þeirra eru þegar komnar inn í félagið. „Tilgangurinn er fyrst og fremst sá að konur myndi öflugt tengslanet eins og karlar hafa gert í gegnum tíðina. Til að konur nái árangri þá þurfa þær að byggja upp tengslanet því að tengsl skipta miklu máli í viðskiptum. Við vorum með ráðstefnu í apríl um tengslamyndun og kölluðum hana „Tengsl eru tækifæri“,“ segir hún. - Hvað græða konur á því að vera í félaginu? „Þetta er fyrst og fremst sameiginlegur vettvangur fyrir konur til að koma saman og kynnast og læra af reynslu annarra. Þær fá gríðarlegar upplýsingar og tengsl við aðrar konur, geta miðlað reynslu og þekkingu auk þess sem fyrir- tæki þeirra verða sýnilegri í viðskiptalífinu þegar svo stór hópur kvenfyrirtækja er saman kominn. Konurnar eru alltaf að læra. Eg sé að yngri konurnar í félaginu læra af þeim eldri og öfugt, þeim þykir gott að gefa gengið í smiðju annarra kvenna. Algengt er að konur vita ekki hvar þær eiga að leita sér upplýsinga. Konur hafa ekki verið áberandi í rekstri og hafa jafnvel fundist þær fá lakari þjónustu en karlar í gegnum tiðina. Við finnum að þetta er að breytast. Konur eru farnar að segja að það sé tekið vel á móti þeim í bankanum." SS Konum fjölgar í fasteignasölu Kvenkyns sölumönnum í fasteignaviðskiptum hefur ljölgað verulega á síðustu árum. Fyrir tíu árum var þetta karlastétt, í dag hefur konunum ljölgað veru- lega. Þó er munur á því hvort um löggilta fasteignasala er að ræða eða bara sölumenn. Aðeins hafa um fimm konur rétt- indi sem löggiltir fasteignasalar og hafa haft í mörg ár en þær eru mun fleiri sem starfa sem sölumenn. Þetta er mat Magn- úsar Einarssonar, framkvæmdastjóra Félags fasteignasala. „Ég held að þetta sé rétt Það eru ekki til neinar tölur um þetta en það er greinilegt að konum hefur fjölgað. Maður verður greinilega var við það og þarf bara að fletta Morgunblaðinu til að sjá það. Aður var þetta karlastétt en konunum hefur ijölgað töluvert mikið. Er þetta ekki svona í öllum stéttum? Konur taka að sér eitthvað sem þær hafa ekki gert áður?“ segir hann. S3 Konum hefur fjölgað í stétt fasteignasala á síðustu fimm árum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.