Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Side 85

Frjáls verslun - 01.05.2004, Side 85
KONUR I lflÐSKIPTALIFIIMU Losar um streituna Sigfríð Eik Arnardóttir, forstöðumaður markaðs- og kynningarmála hjá Sjóvá- Almennum. „Mitt helsta áhugamál er líkamsrækt en ég hef verið í Sporthúsinu frá því það var opnað,“ segir hún. „Mér finnst líkams- rækt ómetanlegur kostur í daglegu stressi því hún losar um streituna, heldur manni í formi og maður sefur mun betur þegar maður hreyfir sig. Eg er mest í tækjunum en á sumrin nýt ég þess að vera úti við og hreyfa mig þar.“ 33 Sigfríð Eik Arnardóttir, forstöðumaður markaðs- og kynningarmála hjá Sjóvá-Almennum. Áhugamálið mitt er... Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, rágjafi menntamálaráðherra. Starf og áhugamál tengjast oft hjá fólki og þeir sem vinna við það sem þeir hafa mestan áhuga á eru lukkunnar pamfílar. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, ráðgjafi menntamálaráð- herra í skólamálum, er ein þeirra. Hún hefur áhuga á hugarferli og persónu- leikum - áhugamál sem venjulegur Jón þarf að fá nánari útskýringu á. „Hugarferli vísar í raun til hugarsálarfræði eða cognitive psychology," segir Þorbjörg sem er með námssálfræðimenntun að baki. „Það sem ég velti fyrir mér í námi mínu og er reyndar enn þá að skoða, er hvernig fólk tekur ákvarðanir og hvernig það er hvatt áfram í námi og starfi þar sem persónuleikinn og umhverfið hafa mikil áhrif. Eg velti því m.a. iýrir mér hvaða hvatar það eru sem fá duglega krakka til að standa sig vel og af hveiju sumir fara í gegnum skólann með litilli sem engri vinnu en aðrir reyna að sleppa með sem minnsta vinnu og þar fram eftir götunni. Allar ákvarðanir eru teknar af einstaklingum þannig að mér finnst mikilvægt að skilja betur hugarferli fólks.“ Þó að Þorbjörg velti þessum málum iýrir sér alla daga er ekki þar með sagt að hún geri ekkert fleira. „Eg er á kafi í pólitík og er m.a. varaformaður SUS,“ segir hún. „Ég fór inn í pólitík af einskærum metnaði iýrir skólakerfið og finn mig ákaflega vel í þessu hlutverki. Ég hef að auki áhuga á viðskiptalífinu og sérstaklega hegðun manna þar. Þar fyrir utan elska ég gönguferðir og Frakkland og get vel hugsað mér að búa þar þegar ég verð gömul." 33 85
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.