Frjáls verslun - 01.05.2004, Page 92
Svanur Þór Karlsson, Óli Freyr Kristjánsson, Þorgeir Ómarsson, Guðbergur Erlendsson, Árni Gunnar Ragnarsson, Björn Kristinsson, Haukur Hafsteinn
Þórsson og Sigrón Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri. Á myndina vantar Gyðu Guðjónsdóttur framleiðslustjóra, Ingu Dögg Ólafsdóttur og Höllu Halldórsdóttur.
Erum ávallt til taks fyrir
viðskiptavinina
Innn hf. er eitt af elstu ueffyrirtækjum landsins,
stofnað árið 1997. Hjá Innn starfar hópur fagfólks
á öllum sviðum hugbúnaðargerðar, ráðgjafar og
vefuinnslu. Starfsmenn veita alhliða ráðgjöf og
þjónustu í vefmálum hvort sem um er að ræða
þarfagreiningu, viðmótshönnun, vefhönnun eða
forritun. Innn byggir allar sínar lausnir á
Microsoft hugbúnaði.
Innn hefur frá upphafi lagt áherslu á að mæta
heildarþörfum uiðskiptavina sinna þegar kemur
að hagnýtingu veraldaruefsins, hvort sem um er
að ræða uefsuæði eða sérlausnir. Flaggskip fyrir-
tækisins er vef umsýslukerfið LiSA sem hefur uerið
í þróun í sjö ár. Stutt er síðan fimmta útgáfan af
vefumsýslukerfinu leit dagsins Ijós og nefnist það
LiSA.NET. Framkvæmdastjóri Innn er Sigrún Guð-
jónsdóttir.
Eitt
s t æ r s t a
u e r k e f n i
I n n n a ð
undanförnu
hefur uerið
endurgerð
U í s i s . i ý i
uefurinn er
ö f I u g u r
f r é 11 a - o g
a f þ r e y -
i n g a u e f u r
o g k e y r i r í
LiSA.NET.
Vefumsýslukerfið LiSA
„Það voru fimm ungir menn sem stofnuðu Innn fyrir 7 árum,
sá yngsti var þá fjórtán ára og þróaði hann fyrstu Lísuna.
Hefur mikið gerst í sögu fyrirtækisins frá stofnun þess og
umsvifin verið mismikil eins og gengur og gerist. Hugbúnað-
arfyrirtæki hafa átt erfitt síðustu tvö árin og er árið í ár fyrsta
árið sem fyrirtækið sýnir raunverulegan hagnað. Um tíma var
mikil gróska og þá störfuðu um 40 manns hjá Innn og dóttur-
fyrirtækjum þess. Ekki síður en mörg önnur tölvufyrirtæki
hefur Innn þurft að draga seglin saman. Sfðla árs í fyrra komu
nýir eigendur að fyrirtækinu og unnið hefur verið markvisst að
því að gera reksturinn hagkvæmari og að hámarka virði við-
skiptavina á veraldarvefnum með notkun LiSA kerfisins og
annarri sérþjónustu."
Sigrún segir að þrátt fyrir mikla reynslu og að fyrirtækið
hafi verið duglegt við að bæta nýjungum inn í vefumsýslu-
kerfið eftir þörfum viðskiptavinanna þá sé það á endanum
ekki kerfið sjálft sem gerir útslagið fyrir viðskiptavinina:
92
KYNNING