Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Síða 92

Frjáls verslun - 01.05.2004, Síða 92
Svanur Þór Karlsson, Óli Freyr Kristjánsson, Þorgeir Ómarsson, Guðbergur Erlendsson, Árni Gunnar Ragnarsson, Björn Kristinsson, Haukur Hafsteinn Þórsson og Sigrón Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri. Á myndina vantar Gyðu Guðjónsdóttur framleiðslustjóra, Ingu Dögg Ólafsdóttur og Höllu Halldórsdóttur. Erum ávallt til taks fyrir viðskiptavinina Innn hf. er eitt af elstu ueffyrirtækjum landsins, stofnað árið 1997. Hjá Innn starfar hópur fagfólks á öllum sviðum hugbúnaðargerðar, ráðgjafar og vefuinnslu. Starfsmenn veita alhliða ráðgjöf og þjónustu í vefmálum hvort sem um er að ræða þarfagreiningu, viðmótshönnun, vefhönnun eða forritun. Innn byggir allar sínar lausnir á Microsoft hugbúnaði. Innn hefur frá upphafi lagt áherslu á að mæta heildarþörfum uiðskiptavina sinna þegar kemur að hagnýtingu veraldaruefsins, hvort sem um er að ræða uefsuæði eða sérlausnir. Flaggskip fyrir- tækisins er vef umsýslukerfið LiSA sem hefur uerið í þróun í sjö ár. Stutt er síðan fimmta útgáfan af vefumsýslukerfinu leit dagsins Ijós og nefnist það LiSA.NET. Framkvæmdastjóri Innn er Sigrún Guð- jónsdóttir. Eitt s t æ r s t a u e r k e f n i I n n n a ð undanförnu hefur uerið endurgerð U í s i s . i ý i uefurinn er ö f I u g u r f r é 11 a - o g a f þ r e y - i n g a u e f u r o g k e y r i r í LiSA.NET. Vefumsýslukerfið LiSA „Það voru fimm ungir menn sem stofnuðu Innn fyrir 7 árum, sá yngsti var þá fjórtán ára og þróaði hann fyrstu Lísuna. Hefur mikið gerst í sögu fyrirtækisins frá stofnun þess og umsvifin verið mismikil eins og gengur og gerist. Hugbúnað- arfyrirtæki hafa átt erfitt síðustu tvö árin og er árið í ár fyrsta árið sem fyrirtækið sýnir raunverulegan hagnað. Um tíma var mikil gróska og þá störfuðu um 40 manns hjá Innn og dóttur- fyrirtækjum þess. Ekki síður en mörg önnur tölvufyrirtæki hefur Innn þurft að draga seglin saman. Sfðla árs í fyrra komu nýir eigendur að fyrirtækinu og unnið hefur verið markvisst að því að gera reksturinn hagkvæmari og að hámarka virði við- skiptavina á veraldarvefnum með notkun LiSA kerfisins og annarri sérþjónustu." Sigrún segir að þrátt fyrir mikla reynslu og að fyrirtækið hafi verið duglegt við að bæta nýjungum inn í vefumsýslu- kerfið eftir þörfum viðskiptavinanna þá sé það á endanum ekki kerfið sjálft sem gerir útslagið fyrir viðskiptavinina: 92 KYNNING
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.