Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 114

Frjáls verslun - 01.05.2004, Blaðsíða 114
KONUR í VIÐSKIPTALÍFINU Agústa Johnson framkvæmdastjóri: „Vinsældir einkaþjálf- unar hafa aukist gríðarlega síðustu misseri því íslendingar eru að átta sig á því að einkaþjálfunin skilar afar góðum árangri á skömmum tíma." Hreyfing: Góðar lausnir Agústa Johnson hefur rekið likamsræktarstöð frá árinu 1986 og er nú annar eigandi og framvæmdastjóri Hreyfngar. í Hreyfingu er lögð höfuð áhersla á persónu- legt viðmót og vandaða þjónustu og hver einstakur starfsmaður, sem hefúr störf í stöðinni, fær þjálfun sem miðast við gildin tjögur, gæði, góð líðan, góðar lausnir og gaman. „Þegar nýr viðskiptavinur kemur í Hreyfingu tekur þjón- ustufulltrúi á móti honum, sest niður með honum, fer yfir markmið hans með honum og veitir ráðgjöf í samræmi við þau,“ segir Ágústa. „Þjónustufulltrúinn sýnir viðskiptavini aðstöðuna og aðstoðar fólk við að bóka tíma í tækjakennslu og fleira sem þvi tilhevrir." Fjölbreytl úrval þolfimitíma í Hreyfingu er að finna ijöl- breyttasta úrval landsins af þolfimitímum. Meira en 100 mismunandi tímar eru í boði á viku fyrir byijendur jafnt sem lengra komna. „Hreyfing hefur alltaf státað af því að hafa starf- í Hreyfingu eru í hávegum höfð gildin flögur: Gæði, góð líðan, góðar lausnir öggaman. sem lykilorðin eru árangur og andi bestu þolfimileiðbein- endur bæjarins enda sækjast þolfimileiðbeinendur fast eftir því að starfa hjá okkur,“ segir Agústa. „Aðaláherslur þol- fimideildar Hreyfingar eru að hafa í boði fjölbreytta tíma þar skemmtilegt." flöeins konur Það eru eingöngu konur í stjórnunarstöðum í Hreyfingu. Ekki vegna þess að það sé sérstök stefna hjá fyrir- tækinu að sögn Ágústu, heldur af tilviljun. „Það er skemmtileg tilviljun finnst mér en hjá fyrirtækinu starfa nú um 60 manns. Fyrir utan mig eru í stjórnunarstöðum þær Unnur Hilmars- dóttir aðstoðarframkvæmdasljóri, Bryndís Hákonardóttir, sem stýrir einkaþjálfunar- og söludeild, Andrea Olafsdóttir í barna- gæslu, Guðbjörg Finnsdóttir, sem er með lífsstílsnámskeið, Anna Eiríksdóttir í þolfimideild og Ásta Sóllilja, móttökustjóri." Ágústa, sem eiginlega verður að teljast fyrirmynd íslenskra kvenna hvað varðar góðan lífsstíl, segist lítið finna til þess að vera kona í viðskiptalífinu. „Eg hef átt góð samskipti og viðskipti við karlana og aldrei upplifað annað en að þeir líti á mig sem jafhingja," segir hún. Aðspurð segist hún ekki lifa neinu meinlætalifi og láta ýmislegt eftir sér - en í hófi þó. Lífsstílsnámskeið Hjá Hreyfingu eru haldin margvísleg nám- skeið og að öðrum ólöstuðum eru 8 vikna lífstílssnámskeiðin vinsæl en þau eru í boði allan ársins hring og hafa mörg þúsund konur og karlar náð góðum árangri á þeim. Námskeiðin byggjast upp á mikilli fræðslu og aðhaldi og auðvitað skemmti- legri, árangursríkri og Jjölbreyttri þjálfun. „Yið erum að bjóða spennandi nýjung sem er Pilates, en það hefur farið eins og stormsveipur um allan heim,“ segir Agústa. „Við bjóðum bæði námskeið og einkaþjálfun en þetta er ein- stakt æfingakerfi sem skilar frábærum árangri og er með áherslum sem ekki hafa þekkst til þessa í hefðbundnum æfinga- kerfum. Svo hafa vinsældir einkaþjálfunar aukist gríðarlega síðustu misseri því Islendingar eru að átta sig á því að einka- þjálfunin skilar afar góðum árangri á skömmum tíma. I Hreyfingu er starfandi sérstök einkaþjálfunardeild sem stýrt er af Bryndísi Rögnu Hákonardóttur viðskiptafræðingi. Stefna Hreyfingar er að allir einkaþjálfarar hafi íþróttakennara- eða sjúkraþjálfunarmenntun eða viðurkennd réttindi frá ACE (American Council on Exercise). Allir þjáifarar starfa innan ákveðins ramma sem Hreyfing setur. Aðalsmerki einkaþjálf- unardeildarinnar er fagmennska og starfa þjálfarar ávallt eftir nýjustu faglegum upplýsingum og vísindalegum rannsóknum á hvetjum tíma.“ 0ð börnin líka Barnagæsla Hreyfingar er rómuð fyrir hinar frábæru gæslukonur sem starfa þar undir styrkri stjórn Andreu Ólafsdóttur. Börnunum líður vel og finnst gaman og vilja koma aftur og aftur. Foreldrar nýta sér barnagæsluna í auknum mæli og eru áhyggjulausir að æfa á meðan. Œj 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.