Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Síða 65

Morgunn - 01.06.1977, Síða 65
BÆKUR 63 ur, fjallar þessi heillandi bók Breakthrough to Creativety, sem hér birtist á íslenzku í þýðingu Esterar B. Vagnsdóttur undir nafninu Nýjar víddir í mannlegri skynjun. Þýðingin er yfirleitt svona þokkaleg, en þó verður ekki hjá komist að gera við hana nokkrar athugasemdir. Bækur sem þessi eru vandþýddar og þarf þýðandi auk góðrar íslenzku- kunnáttu, helzt að vera nokkuð lesinn í þessum fræðum, því ekki má orka tvímælis um skilning. Þá ber að fara mjög var- lega í myndun nýyrða í þessu sambandi, því það er afarvanda- samt að skapa ný orð, sem fara vel á íslenzku. Ráðlegg ég þýðendum um fram allt að forðast það, ef fyrir hendi eru i málinu góð og gild hugtök um efni útlendra orða. Því miður hefur verið gerð tilraun til þess í þessari þýðingu og ekki tekist vel. Er það því verra sem orðið kemur mjög oft fyrir í bókinni. Þetta orð er „skynnæmur“, sem mér finnst afleitt orð. Hér er sennilega verið að þýða enska orðið „sensitive", sem því miður hefur rutt sér nokkuð til rúms í enskunni í sömu merkingu og orðið „psychic11 (sálrænn). Þá finnst mér sjálfsagt að hafa eiginnöfn í íslenzkri mynd, ef þau eru til. Það fer þannig illa á því, að hafa nafnið Diane með öllu óbeygt, þegar við eigum Diönu. Sama er að segja um nafnið Laura. Þar er eðlilegast að skrifa Lára og beygja að íslenzkum hætti. Á bls. 49 er talað um að gefa háskóla kermarastól. Hér hefur þýðandi ekki áttað sig á orðalaginu „to give a Chair to a uni- versity11. Það táknar auðvitað ekki að gefa skólanum stól, held- ur er með þessu orðalagi átt við, að einhver bjóðist til að standa undir kostnaði við kennslu í háskólanum á einhverju tilteknu sviði. Þá kann ég ekki við orðalagið „að bera samúð í garð einhvers“ (bls. 147) í stað að hafa samúð með e-m. Orðið „filter“, sem notað er á bls. 153 þýðir sjónsia. Þá er spursmál, hvort við eigum að halda uppteknum hætti í þýðingum um þessi efni, að hafa skammstöfun erlendra orða að viðbættum orðum eins og fyrirbæri, eða öðrum íslenzkum orðum: tala um ESP-fyrirbæri eða HSP-fyrirbæri, eins og hér er gert. Ekki kann ég við þessa venju. Ef við endilega þurf- um á skammstöfunum að halda væri nær að þýða fyrst erlendu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.