Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Qupperneq 66

Morgunn - 01.06.1977, Qupperneq 66
64 MORGUNN skammstöfunina og skammstafa svo íslenzka orðið. HSP í þess- ari bók er skammstöfun á Higher Sense Perception, sem tákn- ar æðri skynjun. Ef menn vilja endilega skammstafa þetta þá má gera það með ÆS. Á bls. 181 er bókartitillinn „Experi- ment in Mental Suggestion“ þýddur „Tilraunir með dáleiðslu“. Þetta er auðvitað ekki rétt. „Suggestion þýðir sefjun en ekki dáleiðsla (hypnosis). Að lokum finnst mér ófært að enda bók á íslenzku með ensku, og þó það sé tilvitnun í Kipling get ég ekki betur séð að það hefði verið hægt að þýða þetta lika. Harold Shei-man: DULARMÖGN HUGANS. Þýðing: Ingólfur Árnason. Utg.: Skuggsjá, 1977. Árið 1937 var hinum heimsfræga heimskautakönnuði Sir Hubert Wilkins falið að gera út leiðangur fyrir sovézku ríkis- stjórnina til að leita rússneskra flugmanna, sem lagt höfðu upp i flugferð frá Rússlandi, og skyldu fljúga án viðkomu til Bandaríkjanna yfir Norðurpólinn. Flugmönnunum hlekktist á og voru taldir af. Vitað var að þeir höfðu orðið að nauðlenda flugvélinni, þegar hún var 200 mílur frá Norðurpólnum. Loft- skeytatæki flugvélarinnar höfðu laskazt og var nú sambands- laust við hana. Hugsanlegt var að flugmennirnir væru á lífi og í nauðum staddir í ísauðninni, og var leiðangurinn því gerð- ur út 'og skyldi leggja upp frá New York. Harold Sherman, höfundur ofangreindrar bókar, hafði kynnst Sir Hubert Wilkins i City Club í New York, þar sem þeir voru báðir meðlimir. Sir Hubert sagði Harold frá ýmsu, sem fyrir hann hafði borið á lifsleiðinni, en ekki getað skýrt eða fundið lausn á. Sagðist hann vera sannfærður um að „stór- kostlegasta verkefnið sem mannkynið á fyrir höndum, er að rannsaka sjálfan mannshugann“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.