Ný saga - 01.01.1988, Side 6

Ný saga - 01.01.1988, Side 6
Auður G. Magnúsdóttir ÁSTIR OG VÖLD Frilhilífi á íslandi á þjóðveldisöld Væri ekki vert að athuga nánar sið- spillingu Sturl- ungaaldar? Mundi ekki þurfa endurskoðunar við sú hugmynd manna, sem lítið þekkja til Sturlungu, að þar sé ekkert að finna nema botnlausa mann- vonzku? Þetta er að vísu ekki sérlega skemmtilegt efni, en mér virðist ekki svo auðvelt að komast hjá að taka það til meðferðar. Einar Olafur Sveinsson Sturlungaöld, bls. 66. Það fer varla framhjá nein- um sem les Sturlungu og bisk- upasögur að frillulífi var landssiður á Islandi á þjóð- veldisöld. Þessu má einnig finna stoð í Grágás og Jóns- bók. Þótt frillur séu ekki nefndar í Grágás beinum orð- um, má þó sjá þar mörg ákvæði er lúta að réttindum óskilgetinna barna. Lögð er áhersla á framfærsluskyldu föður, eða föðurættar, barns- ins þar til það varð 16 ára. 1 Jónsbók var faðirinn jafnframt skyldaður til að greiða fyrir kost barnsmóður sinnar meðan „hon var í þeim sjúk- leika ok svo fyrir barnfóstr."1 Mikið kapp var lagt á að finna réttan föður óskilgetins barns, og mátti pynta barnsmóður- ina til sagna, samkvæmt Grá- gás, þó ekki svo að á henni sæi. Legorðssök fyrntist aldrei á meðan faðerni var ósannað. Eins og að líkum lætur sam- ræmdist frilluhald ekki siða- boðskap kirkjunnar. Hins vegar virðist kirkjan hafa látið „saurlífi“ Islendinga að mestu óáreitt fram á síðari hluta 12. aldar þegar Þorlákur Þór- hallsson hófst handa við að bæta siðferði landsmanna. Umfangsmikil löggjöf um legorðssakir og erfðir virðist sniðin að margumræddri „siðspillingu Sturlungaaldar". Getur verið að „lausungin" í samskiptum kynjanna á Sturl- Mikið kapp var lagt á að finna réttan föður óskilgetins barns, og mátti pynta barnsmóðurina til sagna, samkvæmt Grágás, þó ekki svo að á henni sæist. Þoriákur helgi vildi uppræta búfjárlífi íslertskra höfdingja. i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.