Ný saga - 01.01.1988, Síða 11

Ný saga - 01.01.1988, Síða 11
ÁSTIR OG VÖLD ósennilegt að það hafi einkum verið efnahagurinn sem skildi á milli eiginkonu og frillu, því sumar frillur sem getið er um höfðu svo sannarlega fjár- hagslegt bolmagn til þess að giftast mönnum í sambæri- legri þjóðfélagsstöðu, þótt þær næðu etv. aldrei efna- hagslegu jafnræði við friðla sína sem ofar stóðu í þjóðfé- laginu, eins og nánar verður vikið að síðar. Konur réðu sáralitlu um þann ráðahag sem þeim var valinn. Gengið var til samn- inga við lögráðendur þeirra og skilmálar ákveðnir. Mér sýn- ist líklegt að staðið hafi verið að málum með líkum hætti þegar kona var tekin til frillu, og í mörgum tilfellum hafi legið að baki nákvæmlega sömu hvatir og þegar kvon- fang var valið, þe. vonin um aukin ítök og hagkvæm „við- skiptasambönd" á báða bóga, báðir samningsaðilar væntu nokkurs. I Þórðar sögu kakala segir svo frá því er Kolbeinn ungi leitar uppi sára menn úr liði Pórðar eftir Flóabardaga árið 1244: Hittu þeir Asgrím Gilsson, er kallaðr var baulu-fótr. ... Frændr hans báðu honum griða við Kolbein, at hann myndi hann láta njóta mágsemðar, því at Kolbeinn hafði fyrri fylgt Hallberu syrju, systur hans. Kolbeinn kveðst eigi vilja sjá hann ok bað háls- höggva hann. Fekk hann þá mann til at drepa hann.12 Af frásögn þessari virðist hafa verið álitið að Kolbeinn hefði skyldum að gegna gagnvart þessu „tengdafólki" sínu. Um mágsemdir í svipuðu tilfelli er einnig getið í Þorgils sögu skarðaP Líkur eru á því að hið alræmda „búfjárlífi“ íslenskra höfðingja hafi oft verið þaul- skipulagt. En stangast það þá ekki algerlega á við hina geysi- legu lagabálka Grágásar um legorð og legorðssakir? í festaþætti Grágásar eru nokkrar greinar sem virðast gegna því hlutverki að verja dætur landsins, og fjölskyldur þeirra, ágangi lostafullra karla. Hvorki mátti kyssa konu, né liggja með henni og viðlögð refsing var meiri ef konan var gift. Hér gefst ekki rúm til að tíunda ákvæði Grá- gásar og Jónsbókar um leg- orðssakir, en öll virðast þau miða að því að vernda fjöl- skylduhagsmuni ógefinnar konu og tryggja „kokkáluð- um“ eiginmönnum bætur. Barneignir með ógiftum stúlkum og ástleitni við þær var fyrst og fremst móðgun við fjölskyldur þeirra, því gera má ráð fyrir því að spjöll- uð hafi stúlka verið álitin lakari kvenkostur, eða ekki jafn góð „fjárfesting" og áður. En sennilega var ekki sama hver olli spjöllunum. Við skulum glugga örlítið í fjöl- skyldulíf Högna prests Þor- móðssonar í Bæ í Borgarfirði. Hann átti tvær dætur, þær er nefndar eru. Onnur þeirra hét Snælaug og um hana er sagt í Oddaverjaþœtti: . . . hon sat heima ógefin. Hon fæddi barn, þat er Snorri Sturluson var ötull hjóna- bandsmidlarí, bæði fyrir sjálfan sig og aðra. Hér er hann á ferð frá Odda í fylgd með Sólveigu Sæmundsdóttur, sem sagt er að Snorra hafi þótt gaman að ræða við. Hún giftist síðar Sturlu Sighvatssyni. Á myndinni má einnig sjá Hallveigu Ormsdóttur, og segir um þennan fund þeirra í Sturlungu þegar þess hefur verið getið að hún hafi veríð „féríkust á íslandi", að Snorra hafi þótt „...ferð hennar hæðileg og brosti að". En nokkru seinna voru þau gengin í eina sæng og þykir víst að auður hennar hafi freistað Snorra. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.