Ný saga - 01.01.1988, Síða 19

Ný saga - 01.01.1988, Síða 19
TOGARAÚTGERÐ Á TÍMAMÓTUM Togarar gerðir út árið 1950. Rekstrarform og dreifing um landið. Heimild: Þorleifur Óskarsson: Þættir úr sögu íslenskrar togaraútgerðar 1945-1970. Kandídatsritgerð í sagnfræði, H.í. 1987, 211. verið stirð. Gefum Einari orð- ið:17 Við áttum fund með Félagi íslenskra botnvörpuskipa- eigenda og segjum við þá: Við erum búnir að kaupa 30 togara í Bretlandi, og við viljum gjarnan vita, hvað þið viljið kaupa marga af þeim. Þeir svara og eru allir sam- mála: Við viljum enga togara kaupa núna; við viljum bíða í hálft annað ár eftir að kaupa togara, því að þá verða þeir fallnir í verði. Við viljum ekki dísiltogara, . . . við viljum kolatogara. Vélstjór- ar okkar kunna á þá en ekki aðra. Blóminn í íslenskri at- vinnurekendastétt neitaði í raun og veru að kaupa tog- ara. Stærstu togarafélögin, Kveldúlfur og Alliance, neyðast til þess að kaupa einn togara hvort, þegar þeir streyma til landsins, til þess að sýnast vera með, þótt þau ættu yfrið nægapeninga.. . . Við hirtum ekkert um, hvað F.I.B. sagði, en sögðum þeim: Ríkið á þessa togara; við erum búnir að semja um kaup þeirra. Þið um það, hvað þið gerið. Þannig urð- um' við að tala við þessa menn. Með þessum orðum hefur Einar eflaust fyrst og fremst viljað vekja andúð á einka- framtakinu, sem hafi ætlað að svíkjast undan merkjum, en að lokum gengið til verks með hangandi hendi. En frásögnin vekur óhjákvæmilega spurn- ingar um frammistöðu stjórn- valda. Af lýsingu Einars mætti ætla, að nýsköpunarstjórnin hafi keypt skipin með hálf- gerðu offorsi. Hún hafi rokið upp til handa og fóta og keypt togara í einum hvelli, án þess að hafa minnstu hugmynd um hvort nokkur vildi eignast þá. Þar á ofan hafi togararnir ekki verið í neinu samræmi við óskir útgerðarmanna, annað hvort of litlir eða allt of stórir, með ómögulegum vélabúnaði og þar fram eftir götunum. Loks mætti svo draga þá ályktun, að ekki væri að undra, að einkaframtakið færi sér hægt. En vangaveltur sem þessar eru óþarfar. Lýsing Einars er í öllum aðalatriðum röng. Hann er einn til frásagnar um stirð samskipti botnvörpu- skipaeigenda og stjórnvalda. Vitnisburðir samtímaheim- ilda sýna fram á gott samstarf og benda alls ekki til þess, að stjórnvöld hafi þurft að með- höndla togaraeigendur eins og hverja aðra óþekktarorma. Þvert á móti var haft náið samráð við hagsmunaaðila allt frá því undirbúningur togara- kaupanna hófst haustið 1944. Togararnir voru keyptir í samræmi við óskir botn- vörpuskipaeigenda. Samtök þeirra áttu sæti í öllum nefnd- um, sem skipaðar voru í tengslum við togarakaupin. Allt sem máli skipti, t.d. gerð togaranna og verð, var borið undir útgerðarmenn áður en ákvarðanir voru teknar. Frumkvæði ríkisvaldsins einkenndist því ekki af nein- um þjösnaskap og hefði síður en svo átt að draga úr áhuga einkaframtaksins.18 Eftir stendur tvennt af málflutningi Einars Olgeirs- sonar. Þátttaka einkafram- taksins var lítil og að dómi í endurminningum sínum er Einar Olgeirsson ekki í neinum vafa um hvað valdið hafi áhugaleysi einkaaðila. Af lýsingu Einars mætti ætla, að nýsköpunarstjórnin hafi keypt skipin með hálfgerðu offorsi. Hún hafi rokið upp til handa og fóta og keypt togara i einum hvelli, án þess að hafa minnstu hugmynd um hvort nokkur vildi eignast þá. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.