Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 38

Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 38
Sigurður G. Magnússon Þessi mynd er tekin úr Landakotskirkju og sýnir hluta Melanna og vestur á Seltjarnarnes. Hún er trúlega tekin á seinni hluta fjórða áratugarins og lýsir ágætlega hversu strjál byggðin var í Reykjavík langt fram eftir 20. öldinni. eðlilegri þróun borgarmenn- ingarinnar. Kenning þessi er allrar athygli verð og styður mjög þær hugmyndir sem varpað er fram í þessari grein.24 En ef við hugum áfram að vinnunni, þá má ætla að viðhorf þjóðfélagsins til vinnu kvenna og barna hafi verið á líkum nótum í sveitum og í þéttbýli. Þeim var ætlað að ganga í flest þau störf sem til féliu og styrkt gátu afkomu heimilanna. Vinnan var álitin göfga manninn og því ekkert við það að athuga að ungir sem aldnir tækju til hendinni þegar á þurfti að halda. unarmynstur fólks hafi tekið töluverðum breytingum. En þar með er ekki sagt að al- menn hugsun þess eða gildis- mat hafi breyst að sama skapi. I þessu sambandi mætti gera að umtalsefni viðhorf fólks til vinnunnar. Það er ljóst að framleiðslueiningarnar voru litlar, bæði í sveitum og í þétt- býli, á því tímaskeiði sem við höfum verið að fást við. Það má því búast við að tengsl þeirra sem áttu framleiðslu- tækin og hinna sem seldu vinnuafl sitt hafi verið mikil. Hins vegar var skýr stéttar- munur á þessum hópum og óhætt er að fullyrða að vald og forsjá fyrri hópsins hafi vart verið dregið í efa. Þetta breyttist nokkuð þegar líða tók á 20. öldina og þá sérstak- lega á fjórða áratugnum, þegar stéttaátök fóru harðnandi vegna kreppunnar. Hins veg- ar hefur því verið haldið fram að ýmsir pólitískir fulltrúar alþýðunnar, og þá fyrst og fremst Alþýðuflokksins, hafi verið undir sterkum áhrifum bændamenningarinnar. Leið- irnar sem þeir kusu að fylgja hafi í raun verið andsnúnar Mp i['jk. ' 3^L Fiskvinnsla var mikil í Reykjavík um og eftir aldamótin 1900 og jókst hröðum skrefum þegar fram á 20. öldina sótti. Stór hluti vinnuaflsíns í þessari iðngrein var konur. Ekki var óalgengt að þær tækju börnin sín með sér í fiskvinnuna. Óhætt er að fullyrða að framganga kvenna og barna í atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir framfærslu margra alþýðufjölskyldna í Reykjavík. 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.