Ný saga - 01.01.1988, Síða 39

Ný saga - 01.01.1988, Síða 39
HUGARFARIÐ OG SAMTÍMINN STAÐA FJÖLSKYLDUNNAR Ahugavert er að fjalla um íslensku fjölskylduna og þær breytingar sem hún gekk í gegnum um aldamótin 1900. Viðtekin lýsing á fjölskyldu sem flyst í þétthýli er eitthvað á þessa leið: Fyrirvinna fjöl- skyldunnar sækir vinnu sína út fyrir heimilið og er fyrir bragðið í miklu minni tengsl- um við aðra fjölskyldumeð- limi cn áður. Börnin fá ekki tækifæri til að læra verklegt handbragð af foreldrum sín- um. Stór hluti uppfræðslu þeirra er í höndum vanda- lausra. Aðalhlutverk konunn- ar er barnauppeldi og stjórn- un heimilisins. Hins vegar minnkar verulega hlutdeild hennar í framleiðslunni og um leið hættir henni til að verða afskipt í þjóðfélaginu. Fjöl- skyldan í heild einangrast og nýtur síður góðs af stuðningi ættingja sinna eins og títt var í gamla samfélaginu. Þessi lýs- ing hefur oft verið gefin á þró- un hinnar vestrænu fjöl- skyldu, en spurningin er hvort hún eigi við íslensku fjölskylduna um aldamótin 1900. Því er erfitt að svara með nokkurri vissu en hins vegar bendir margt til að þróunin hafi verið önnur hér á Islandi. Það má t.d. fastlega búast við því að tengsl fyrirvinnunnar við aðra fjölskyldumeðlimi hafi verið meiri á Islandi en annars staðar í Evrópu. Það kemur m.a. til af því að oft höfðu menn ekki fasta at- vinnu nema hluta ársins og þess á milli varð fjölskyldan að standa betur saman og hjálpast oft að við öflun við- urværis. Þá má ætla að hlutur konunnar hafi haldist að veru- legu leyti. Ekki var óalgengt að þær gengju til tímabund- inna starfa, t.d. við fisk- vinnslu, einhvern hluta ársins. Að auki stunduðu þær ýmsan heimilisiðnað sem notaður var til að drýgja tekjur heimil- isins. Ekki var óalgengt að ættingjar sameinuðust um húsnæði þegar flutt var á möl- ina. Þá þótti og sjálfsagt að hýsa ættingja eða vini úr sveit- 37 Orðið þéttbýli er því á vissan hátt villandi vegna þeirra sterku ítaka sem sveitamenningin hafði innan bæjarmarka Reykjavíkur. Börn í Reykjavík voru í nánum tengstum við vinnu fullorðinna. Mörg þeirra fóru að vinna ung eða snúast í kringum helstu athafnasvæði bæjarins, t.d. höfnina. Þá var ekki óalgengt að börn færðu feðrum sfnum eða eldri systkinum mat og kaffi á vinnustað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.