Ný saga - 01.01.1988, Side 61
Tilvísanir
1. Alþingistíðindi 1881, II, bls.
401.
2. Höfundur greinarinnar hefur
undir höndum eintak af
danskri þýðingu Georgs
Brandesar á riti John Stuart
Mill frá 1869: Kvindernes
Underkuelse. Er hún árituð
af séra Guðmundi Einarssyni
á Breiðabólstað til konu sinn-
ar en hann lést árið 1882. Þess
skal getið að þau voru
tengdaforeldrar Skúla Thor-
oddsens sem mjög kom við
sögu kvenréttindamálsins.
3. Stjórnartíðindi fyrir ísland
1882, bls. 70.
4. Alþingistíðindi 1881, II, bls.
402.
5. Gísli Jónsson: Konur og
kosningar. Þœttir úr sögu ís-
lenskrar kvenréttindahreyf-
ingar. Rvík 1977, bls. 7—8 og
19—20.
6. BsR. Gjörðabók bxjarstjórn-
ar 1877-1886. Aðfnr.: 4618
C, 19.febr. 1883.
7. Sama, 17. sept. 1884.
8. Sama, 3. og 9. jan. 1885.
9. Tíðindi um stjórnarmálefni
íslands, 3. bindi 1870—1875.
Khöfn 1875, bls. 337.
10. Fjallkonan 5. júní 1885. Sig-
ríður Th. Erlendsdóttir:
„Kvenstúdentafélagið 50 ára.
Nokkur orð um menntun
kvenna á íslandi“. Lesbók
Morgunblaðsins 15. júní 1978,
bls. 2.
11. Lbs. Í.B. 999 8vo II. Dagbók
Jóns Borgfirðings 1885—1894,
sjá 19. júlí 1885.
12. Fjallkonan 28. mars 1888.
13. Alþýðublaðið 26. sept. 1936.
14. Þjóðólfur 30. des. 1887.
15. Lúðvík Kristjánsson: Úr
heimsborg í Grjótaþorp I.
Rvík 1962, bls. 280.
16. BsR. Gjörðabók bœjarstjórn-
ar 1886—1890. Aðfnr.: 4619
C, 3.jan. 1888.
17. Sama, 6. jan. 1890.
18. BsR. Gjörðabók bœjarstjórn-
ar 1890—1897. Aðfnr.: 4620
C, 5.jan. 1891.
19. BsR. Gjörðabók bæjarstjórn-
ar 1897—1903. Aðfnr.: 4621
C, 5.jan. 1897.
20. Þjsks. Manntal 1. október
1855.
21. Þjsks. Skjalasöfn sýslumanna
og sveitarstjórna. Rvík XLI,
10. Kjörbók við bæjarstjórn-
arkosningar o.fl. 1900 - 1903,
3. jan. 1900.
22. Sama, 5. jan. 1903.
23. ísafold 20. og 27. des. 1902.
Þjóðólfur 23. des. 1902 og 2.
jan. 1903.
24. Fjallkonan 31. des. 1902.
25. BsR. Kjörbók vegna kosn-
inga í bæjarstjórn, niðurjófn-
unarnefnd og á endurskoð-
anda 1903—1920. Aðfnr.:
260, 9. febr. 1903.
Kusu þá alls 345
konur og sérstakur
kvennalisti kom
fjórum konum að i
bæjarstjórn.
59