Ný saga - 01.01.1988, Page 66

Ný saga - 01.01.1988, Page 66
Tafla 1. Afkomendur Kjartans Jónssonar (1775 -1856) bónda og tveggja eiginkvenna og barnsmædra hans, flokkadir eftir atvinnustéttum/ félagsstéttum í hverjum ættlid. Miðað er við hæstu félagsstöðu (status) sem hver einstaklingur náði. Giftar konur taldar til stéttar eigimannsins. Sleppt er þeim sem ekki náðu 15 ára aldri, þeim sem fluttu til útlanda og öllum niðjum fæddum eftir 1910. Atvinnustéttir/ félagsstéttir Ættliðir og fæðingarár innan hvers ættliðar 1. liður 2. liður 3. liður 4. liður (1797—1831) (1831—70) (1853—1906) (1893—1910) Bændur/bændakonur 70% 29% 22% 7% Grasbýlisfólk"'!:7hús- fólk/lausamenn 10% 25% 2% Vinnumenn/-konur 10% 29% 6% Tómthúsfólk,s:'s:' sjóm. 10% 8% 20% 21% Ófaglærð störf í landi 8% 39% 55% Iðnaðarmenn, faglærðir 6% 7% Utgerðarmenn 4% 10% Alls 100% 99% 99% 100% Fjöldi afkomenda 10 24 49 29 * Fyrri eiginkona Kjartans var Helga Þorsteinsdóttir (um 1773 - 1817), þeirra börn: Guðrún, Hallbjörg, Guðný, Guðbjörg, Sigríð- ur og Bjarni. Seinni eiginkona hans var Valgerður Helgadóttir (1788 - 1856), þeirra börn Helga og Margrét. Barnsmóðir fyrir hjónabönd var Guðríður Guðmundsdóttir (um 1800), þeirra barn Vigdís. Barnsmóðir milli eiginkvenna er óþekkt, þeirra barn Kol- finna. Grasbýlisfólk, þ.e. með grasnyt. Tómthúsfólk, þ.e. án grasnytj- ar. Heimildir: Jóhann Eiríksson: Ættarþættir. Rv. 1975. s. 281— 375. Jóhann Eiríksson: Fremra-Hálsætt ... I. Rv. 1966. s. 346—347. Það er athyglisvert að sjá hvernig þessum niðjum vegnaði sem höfðu svo ólíkan bakgrunn efnalega. Skipti hann sköpum? brot af heildinni. Hér má samt ekki draga þá ályktun að félagslegur hreyf- anleiki upp á við hafi enginn verið hjá niðjunum í heild. Það er eðlilega ekki hægt að miða við stétt Kjartans þegar um er að ræða t.d. bónda í 3. eða 4. lið sem er kominn af þurrabúðarfólki. Sá niðji hef- ur færst upp fyrir fæðingar- stétt sína, þótt hann hafi ekki færst upp íyrir stétt Kjartans, forföður síns. Þannig verður að varast að draga of miklar ályktanir af þessari litlu at- hugun. En hitt er jafn ljóst að lækkun á félagsstöðu er ein- kennandi fyrir niðja Kjartans. AFKOMENDUR BOGA BENEDIKTSSONAR Ohætt er að segja að nokk- uð önnur mynd blasi við þegar niðjatal Boga Bene- diktssonar á Staðarfelli er skoðað eins og sést á töflu 2. Það kemur heldur ekki á óvart þegar hugsað er til þess að þeir gátu í raun orðið hvað sem var, eða allt að því, vegna ríki- dæmis Boga.19 Af átta börnum Boga voru synir þrír og gerð- ust þeir allir kaupmenn (tveir í Kaupmannahöfn, einn á Is- landi). En auður Boga gerði sonunum kleift að menntast og ganga embættismannaveg- inn ef þeir hefðu viljað, öfugt við börn Kjartans bónda sem höfðu engin tök á því. Áhrif þessa mikla munar á efnahag kemur greinilega fram í niðja- tali beggja. Afkomendur Boga Benediktssonar á Staðarfelli gátu nánast klifrað í hvaða þrep þjóðfélagsstigans sem þeir vildu vegna ríkidæmis hans. Dæturnar fimm giftust mönnum úr yfirstétt landsins: presti (seinna biskupi), lyf- sala, kaupmanni og tveimur sýslumönnum (annar varð seinna háyfirdómari, hinn amtmaður). Af þessu má sjá að börnum Boga voru flestir vegir færir og því er fróðlegt að sjá hvort afkomendum þeirra tókst að halda sér í efstu lögum „gamla“ samfélagins og þess „nýja“. Ekki þarf að rýna lengi í töfluna til að sjá að 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.