Ný saga - 01.01.1988, Page 68
Hér er einfaldlega
verið að tala um
viðhorf samféiagsins
og samtíðarmanna til
afkomumöguleika í
einstökum störfum
og atvinnugreinum
og þá röðun í
virðingarstiga sem
þau höfðu.
stiglækkun hafi verið ein-
kennandi fyrir íslenskt samfé-
lag á 19. öld og í upphafi þeirr-
ar 20.
Tilvísanir
1. The New Encyclopædia Brit-
annica. 15th ed. Vol. 20.
Chicago 1985. s. 636.
2. Reyndar hefur ættfræðin
verið notuð í erfðafræði og
læknisfræði, en ég leiði hjá
mér þau not hennar hér.
3. Roland Pressat: The Diction-
ary of Demography. Ed. by
Christopher Wilson. Oxford
1985. s. 86, 195—196, 79,
209—210.
4. Benda má á Hannes Finns-
son, Arnljót Olafsson, Sigurð
Hansen, Þorstein Porsteins-
son, Sigurð Þórarinsson, Jón
Steffensen og Olaf Lárusson.
5. Gísli Gunnarsson: A Model
for Human Reproduction al-
ong Class Lines in the Old
Icelandic Society (mainly be-
fore 1830). October 1975.
(Óprentað handrit). Þakka ég
Gísla afnotin af handritinu og
fyrir góðar ábendingar og
gagnrýni við samningu þess-
arar greinar.
6. Gísli Gunnarsson: Upp er
boðið ísaland. Einokunar-
verslun og íslenskt samfélag
1602 - 1787. Rv. 1987. s. 38. I
enskri útgáfu bókarinnar
(Monopoly Trade and Econ-
omic Stagnation. Studies in
the Foreign Trade of Iceland
1602-1787. Lund 1983), s.
23.
7. Gísli Gunnarsson: Upp er
boðið ísaland, s. 18 - 19. Gísli
Agúst Gunnlaugsson: „Um
fjölskyldusögurannsóknir og
íslensku fjölskylduna 1801 -
1930“, Saga 24 (1986), s. 23 -
24.
8. Sbr. Halldór Bjarnason:
Fólksflutningar innanlands
1835 - 1901. Heimildarann-
sókn og yfirlit í íslenskri fólks-
fjóldasógu. B.A. ritgerð í
sagnfræði við Háskóla ís-
lands 1987 (óprentuð) s. 51.
9. Gísli Agúst Gunnlaugsson:
„Um fjölskyldusögurann-
sóknir", s. 24, 33—35.
10. Halldór Bjarnason: Fólks-
flutningar, s. 33, 36, 41, 49, 52
og víðar. Júníus H. Kristins-
son: Vesturfaraskrd 1870-
1914. Rv. 1983. s. xix, xx—xxi
(1. tafla).
11. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson:
„Hver dagur í starfi — sigur-
dagur. Ingibjörg Gissurar-
dóttir." Fimm konur. Rv.
1962. s. 132.
12. Markmiðið er oftast nær að
athuga félagsstétt (social
class) en ekki atvinnustétt
(occupational class). Því er at-
vinnustéttum sem hafa
áþekka félagslega stöðu (soci-
al prestige) raðað saman.
Varðandi flokkun í félags-/at-
vinnustéttir má benda á kafla
5 í doktorsriti Ingimars Ein-
arssonar, Patterns of Societal
Development in Iceland.
Uppsala 1987.
13. Hérermeðviljatalaðumföð-
ur en ekki móður vegna þess
að stéttarstaða eða félagsstaða
hvers einstaklings (konu eða
karls) í íslensku samfélagi
markaðist af stöðu föðurins
fyrst og fremst. Það er fyrst á
þessari öld, jafnvel seinustu
áratugum, sem þetta er að
breytast.
14. Hér á ég við upplýsingar um
fæðingardag, -mánuð, -ár og
-stað allra niðja og maka (og
sama um andlát fólks), upp-
lýsingar um börn, búsetu
(a.m.k. helstu staði) og ævi-
starf. Sum ættfræðirit eru al-
veg ótrúlega léleg hvað þetta
varðar, þótt benda megi á af-
burðagóð rit eins og Bergsœtt
eftir Guðna Jónsson (2. útg. 3
b., Rv. 1966), bækur Jóns
Guðnasonar, Strandamenn
(Rv. 1955) og Dalamenn (3 b.,
Rv. 1961—1966), Skazfirzkar
æviskrár (alls 8 b., 1964—
1986), Vestur-Skaftfellinga
eftir Björn Magnússon (4 b.,
Rv. 1970—1973) og fleiri.
15. Tvær bókaskrár um íslensk
ættfræðirit eru til þótt ekki
séu þær tæmandi. Önnur
birtist í bók Þorsteins Jóns-
sonar, Ættarbókin (Rv. Sögu-
steinn 1982), s. 257—271.
Hina tók Eggert Þorbjarnar-
son saman og heitir hún ís-
lenzkar xttarskrár, 2. útg.
aukin. Rv. Bókaskemman
1983.
16. Jóhann Eiríksson:Ættarþxtt-
ir ... Rv. 1975. s. 281. Jón
Johnsen: Jarðatal á íslandi ...
Kh. 1847. s. 55, 56, 63.
17. Sjá t.d. áðurnefnda grein
Gísla Ágústs Gunnlaugsson-
ar, „Um fjölskyldurannsókn-
ir“, og greinar Helga Skúla
Kjartanssonar, „Urbaniser-
ingen pa Island ca. 1865 -
1915“, Urbaniseringen i Nor-
den III. Industrialiseringens
forstefase (Det XVII. nordis-
ke historikermate, Trond-
heim 1977), Oslo 1977, og
„Vöxtur og myndun þéttbýlis
áíslandi 1890 - 1915“, Saga 16
(1978). Einnig bókina Iðn-
bylting á íslandi. Umsköpun
atvinnulífs um 1880 til 1940.
Rv. 1987. (Ritsafn Sagnfræði-
stofnunar, 21).
18. Gísli Gunnarsson: Upp er
boðið Isaland, s. 37.
19. Jón Pjetursson: Staðarfellsœtt
... s. 80—81.
20. Ennfremur má bæta því við
að þeir fáu niðjar þar sem
æviferill kom ekki fram eða
neitt um starf hafa trúlega
verið sjúklingar, á framfæri
annarra eða gegnt störfum
með lága félagslega stöðu.
66