Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 78

Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 78
Gísli Ágúst Gunnlaugsson ÁST OG HJÓNABAND Á FYRRI ÖLDUM Um ástina og hjónabandið í erlendum sagnfræðirannsóknum og íslensku samfélagi 1780-1900 Undanfarin ár hafa er- lendir sagnfræðing- ar í sívaxandi mæli fjallað um rannsóknarspurn- ingar er varða þjóðfélagsfyrir- bæri og þætti í mannlegu eðli og samskiptum einstaklinga sem áður hefðu naumast talist tæk eða verjanleg rannsóknar- efni. Þessi þróun á vafalaust rætur í vaxandi áhuga á félags- sögu, tilraunum til að leiða saman rannsóknartækni og áherslur sagnfræði og félags- vísinda og brautargengi „hvunndags-“ og „hugarfars- sögu“.' Þessar rannsóknar- áherslur (fremur en rann- sóknaraðferðir) eiga það sam- eiginlegt að leitast við að athuga söguna „neðanfrá"; að leggja áherslu á kjör og hagi alþýðu, grennslast fyrir um lífsviðhorf og heimsmynd einstakra stétta og þjóðfélags- hópa. Hversdagslegir atburð- ir og hegðanamynstur hafa orðið tilefni ítarlegrar grein- ingar og niðurstöðurnar not- aðar til að setja fram tilgátur og kenningar um viðteknar reglur og viðhorf í samfélög- um fyrri tíðar. Rit með þess- um áherslum hafa t.d. í Frakk- Var ást í nútídarmerkingu hugtaksins undirstaða og hornsteinn hjónabandsins á fyrri öldum? Ætli ástríkt hjónaband hafi einkennt líf þessarar 18. aldar millistéttar- fjölskyldu? landi, Bretlandi og Vestur- Þýskalandi hlotið mikla út- breiðslu jafnt meðal sagnfræðinga og lesenda sem ekki hafa fagmenntun í fræði- greininni. Þær rannsóknar- áherslur sem hér hefur verið drepið á og þau rit sem litið hafa hafa dagsins Ijós í nafni þeirra hafa þó ekki verið hafin yfir gagnrýni. Undanfarinn áratug eða svo hefur mikil fræðileg umræða og skoðana- skipti átt sér stað um þessa fræðilegu þróun og hcfur sitt sýnst hverjum. Sumir hafa hælt þeim sem unnið hafa cftir þessum aðferðum fyrir að færa út landamæri sagnfræði í hefðbundinni merkingu hug- taksins. Aðrir hafa gagnrýnt þá fyrir þetta og fyrir að fylgja um of tískustefnum í rann- sóknum, sem ekki eigi sér traustan fræðilegan grund- völl. Heimildaval, túlkunar- aðferðir og alhæfingartil- hneigingar hafa verið meðal þeirra atriða sem mest hafa verið rædd í þessu sambandi. Ymislcgt í þcirri gagnrýni sem fram hefur komið í þessu við- fangi á vafalaust fullan rétt á sér. Fram hjá hinu verður ekki litið að hin nýju viðhorf í sagnfræðirannsóknum hafa þegar aukið verulega þekk- ingu okkar á samfélagsgerð fyrri tíðar og vakið almenning og starfandi sagnfræðinga til umhugsunar og umræðu um stöðu fræðigreinarinnar.2 Meðal þeirra „fyrirbæra“ sem mjög hafa dregið að sér 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.