Ný saga - 01.01.1988, Side 83

Ný saga - 01.01.1988, Side 83
ÁST OG HJÓNABAND Á FYRRI ÖLDUM vel þetta mat hans. Hvort heldur sem húsbóndinn átti við kynferðisáreiti eða ást með hugtökunum „tilhneig- ing“ og „fýsn“, er ljóst að hann taldi að Atli hefði byggt val sitt á forsendum sem væru skynsamlegar og þjónuðu hagsmunum hans sem verð- andi bónda. Astin var sem sagt ekki álitin nauðsynleg forsenda, þótt ekki skaðaði að hjónaefnin þekktust áður en þau gengju að eigast. Ritið Atli var samið sem fræðslurit fyrir almenning, og endurómaði þau þjóðfélags- viðhorf.sem þóttu æskileg á upplýsingaröld. Þótt ritið kæmi út 1780 er ekki ólíklegt að það viðhorf til hjónabands- ins sem það lýsir hafi verið við lýði fram eftir 19. öld. Þegar leitað er heimilda sem varpað gætu ljósi á makaval og hjúskaparstofnun á síðari hluta 18. aldar og á 19. öld beinist athyglin fyrst og Tvær stúlkur skrafa saman. Kannski um tilvonandi mannsefni? Sú þriðja fylgist ibyggin með. íslensk brúður skrýdd um miðbik 19. aldar. Börnin fylgjast andagtug með enda brúðkaup oft mikið fyrirtæki fyrr á tíð. fremst að sjálfsævisögum og einkabréfum. Einkabréf hef ég ekki athugað vegna þeirrar spurningar sem hér er til um- ræðu og þau dæmi sem rakin verða hér á eftir úr íslenskum sjálfsævisögum eru að mestu valin af handahófi og byggja ekki á skipulegri heildarrann- sókn sjálfsævisagna á 18. og 19. öld. Athugun á sjálfsævisögum virðist styðja tilgátuna um að ástin hafi ekki skipt ýkja miklu máli við hjúskapar- stofnun á síðari hluta 18. aldar og fyrri hluta hinnar 19. Skulu nú rakin nokkur dæmi um þetta. I ævisögu sinni greinir Jón eldklerkur Steingrímsson frá því er hann í ekkilstandi árið 1785 hafði hug á því að kvæn- ast á ný. Fékk hann þá það ráð frá konu einni að „leita til þeirrar stúlku, er heiti Kristín á Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, segist svo af henni hafa heyrt, að hún mundi mér þénug. Áður hafði ég heyrt hennar að góðu getið í Skildinganesi.“21 Falaðist síra Jón nú eftir stuðningi nokkurra aðila til að ná þessum ráðahag. M.a. lof- aði Magnús vicelögmaður „að skrifa Birni til, húsbónda hennar, en ég skuli skrifa Madame Helgu kærustu hans til, svo sem ég sé henni kunn- ugur, og biðja þau um lið- sinni, að ég mætti öðlast greinda stúlku til ekta og fá svo andsvar aftur, hvort hún tæki mér eður ei.“22 Síra Jón hafði að vísu barið stúlku þessa augum tíu árum áður, en ljóst er að ekki réð ást á stúlkunni gerðum hans. Reyndar fór svo að hann fékk ekki stúlkunnar þótt álitlega hafi horft um hríð. Einkum munu kjör Jóns og erfiðleikar hans vegna deilna við inn- lenda valdsmenn, leika jafnt sem lærða, á Skaftáreldatím- anum hafa ráðið mestu. Helga Brynjólfsdóttir, sem fyrr er að vikið, ritaði honum 17. mars 81
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.