Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 89
ÁST OG HJÓNABAND Á FYRRI ÖLDUM
ert“ í Peter Borscheid og
Hans J. Teuteberg (ritstj.),
Ehe, Liebe, Tod. Studien zur
Geschicbte des Alltags, bls.
112—134.
16. Christer Winberg hefur í rit-
inu Folkökning och proleta-
risering. Kring den sociala
strukturomvandlingen pd
Sveriges landsbygd under den
agrara revolutionen, Lund
1977, rætt sambandið milli
eigna, hjónabandsmöguleika
og barneigna.
17. Philippe Ariés, Barndom-
mens historia, 1982. Tilvitn-
unin bls. 6.
18. Sjá t.d. Gísli Gunnarsson,
Fertility and Nuptiality in
Iceland’s Demographic Hist-
ory. Lund 1980. Gísli Ágúst
Gunnlaugsson, „Um fjöl-
skyldusögurannsóknir og ís-
lensku fjölskylduna 1801—
1930“, Saga 1986, bls. 7—43.
19. Rit Björns Halldórssonar í
Sauðlauksdal. (Gísli Krist-
jánsson og Björn Sigfússon
bjuggu til prentunar), Rvík.
1983, bls. 58.
20. Sama heimild.
21. Jón Steingrímsson, Ævisagan
og önnur rit, Rvík. 1973, bls.
204.
22. Sama heimild, bls. 205.
23. Sama heimild, bls. 219 -220.
24. Sama heimild, bls. 227.
25. Um þetta sjá t.d. fyrrgreinda
ritgerð mína í Sögu 1986, rit-
gerð mína „The poor laws
and the family in 19th century
Iceland" í John Rogers og
Hans Norman (ritstj.), The
Nordic Family: Perspectives
on Family Research, Uppsala
1985 og rit Lofts Guttorms-
sonar, Bernska, ungdómur og
uppeldi á einveldisöld. Til-
raun til félagslegrar og lýð-
frxðilegrar greiningar. Rvík.
1983, einkum bls. 105—119.
26. Magnús Bl. Jónsson, Endur-
minningar I, Bernska og
námsár, Rvík. 1980, bls. 47,
fyrri tilvitnunin bls. 45. Már
Jónsson hefur fjallað um við-
brögð kvenna við framhjá-
haldi eiginmanna sinna á Is-
landi á síðustu öld í greininni
„Konur fyrirgefa körlum
hór“, Ný saga. Tímarit Sögu-
félags, 1. árg. 1987, bls. 70—
78.
27. Matthías Jochumsson, Sögu-
kaflar af sjálfum mér, Rvík.
1959, bls. 159.
28. Sama rit, bls. 161.
29. Sama rit, bls. 255.
30. Benedikt Gröndal, Dxgra-
dvöl, Rvík. 1965, bls. 181.
31. Sama rit, bls. 232.
32. Indriði Einarsson, Séð og lif-
að, Rvík. 1972. Hannes Þor-
steinsson, Endurminningar
og hugleiðingar um hitt og
þetta er á dagana hefur drifið,
ritaðar af honum sjálfum
1926—1928, Rvík. 1962.
33. Theodór Friðriksson, / ver-
um I, Rvík 1977, bls. 183.
34. Gylfi Gröndal, 99 ár, Jó-
hanna Egilsdóttir segir frá.
Rvík. 1980, bls. 27.
35. Magnús Bl. Jónsson, fyrr-
greint rit II, bls. 329.
36. Guðmundur Hálfdanarson
gerir ágæta grein fyrir kost-
um og göllum sjálfsævisagna
sem heimilda í félagssögu í
grein sinni „Börn — höfuð-
stóll fátæklingsins?" í Sögu
1986, bls. 121—46. Vísast um
frekari umfjöllun til greinar
hans.
37. „Ferðalok" Jónasar Hall-
grímssonar er eitt dæmi um
þetta úr íslenskum skáldskap.
Philippe Ariés hefur bent á að
á fyrri öldum hafi það nánast
þótt óviðurkvæmilegt að um
holdlega ást væri að ræða í
hjónaböndum. Holdleg ást
var samkvæmt niðurstöðum
hans eðlileg í sambandi
manna við hjákonur sínar og
frillur. I þessu sambandi vísar
hann m.a. í kenningar frum-
kristninnar: „Nothing is
more impure than to love
one’s wife as if she were a
mistress ... Men should ap-
pear before their wives not as
lovers but as husbands".
Þetta viðhorf telur hann að
hafi ríkt víða í V estur-Evrópu
allt fram á 18. öld. Sjá Phil-
ippe Ariés, „Love in married
life“ í Philippe Ariés og
André Béjin, Western Sexu-
ality: Practice and Precept in
Past and Present Times,
Oxford 1985, bls. 130—139,
tilvitnun bls. 134.
38. Slíkt tíðkast enn í ýmsum
samfélögum og var algengt í
Evrópu á fyrri öldum m.a. til
að stofna til bandalaga milli
ætta, koma í veg fyrir að auð-
ur dreifðist, o.s.frv. Sjá t.d.
Alan Macfarlane, „Love:
Love and Capitalism" í riti
hans, The Culture of Capital-
ism, Oxford 1987, bls. 123 -
143. Mactarlane heldur því
fram að slík hjónabönd hafi
þó oft orðið hin ástríkustu.
Dæmi um hjónabönd af þess-
um toga er víða að finna í Is-
lendingasögum og Bragi
Guðmundsson hefur í riti
sínu, Efnamenn og eignir
þeirra um 1700, Rvík. 1985,
kannað samband jarðeigna og
ættartengsla, sjá bls. 53-61.
87