Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 93

Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 93
Fiskvinna er dæmigert myndefni í íslandskvikmyndum. Þessi myndrammi er úr íslandsmynd rithöfundarins Gudmundar Kambans frá árinu 1935. Myndin var ófullgerd og hefur aldrei verið sýnd opinberlega. Kamban fékk efni í myndina frá Þjóðverjanum Paul Burkert sem filmaði á íslandi á árunum 1934- 35. mynd Lofts Guðmundssonar (1947), Islandskvikmyndir Hal Linkers og Kjartans Ó. Bjarnasonar frá sjötta ára- tugnum „This is Iceland" og Fjærst í eilífðar útsæ og af margvíslegu efni sjónvarpsins má nefna Islandsmyndina Eftir ellefu hundruð ár og Stiklur Omars Ragnarssonar. Það verður án vafa forvitni- legt viðfangsefni að kanna og bera saman, hvernig ísland birtist skoðendum landsins í myndheimildum frá 18., 19., og 20. öld. Flestallar kvik- myndirnar og margar kyrr- myndanna, bæði ljósmyndir og teikningar sýna höfuðat- vinnugreinarnar, landbúnað, fiskveiðar og fiskverkun enda hafa t.d. hvítar saltfiskbreiður og iðandi síldarplönin löng- um heillað augu ferðalangs- ins. Hinn sérstaki heimur Vestmannaeyja var einnig mjög algengt viðfangsefni myndasmiða. ÞJÓÐHÖFÐINGJA- HEIMSÓKNIR OG ÞJÓÐHÁTÍÐIR Þeir atburðir í íslenskri sögu, sem flestar heimildir í lifandi myndum eru til um fyrir daga sjónvarps eru þjóð- höfðingjaheimsóknir, einkum koma erlendra þjóðhöfðingja til Islands (þótt einnig geti verið um heimsóknir ís- lenskra ráðamanna til útlanda að ræða) og svo þjóðhátíðir, þar sem öll þjóðin er þátttak- andi. Ef frá er skilin fyrsta þjóðhátíðin á Þingvöllum árið 1874, þegar minnst var þús- und ára afmælis Islands- byggðar, hafa allar þjóðhátíð- irnar varðveist í lifandi mynd- um. Það er umhugsunarefni, hve mikils virði það hefði verið fyrir okkur að eiga fyrstu þjóðhátíðina á filmu en umfram allt, hversu mikils virði það er að varðveita það sem við höfum tekið í arf. Helstu kvikmyndirnar, sem hér er um að ræða eru Þing- mannaförin 1906 og Kon- ungskoman 1907 í beinu fram- haldi af þingmannaförinni. Þá eru einnig komur Danakon- ungs og drottningar 1921 og 1926, Alþingishátíðin 1930, þar sem Danakonungur var enn getur (a.m.k. 4 kvik- myndatökumenn kvikmynd- uðu hátíðarhöldin og sitthvað fleira í leiðinni), lýðveldis- stofnunin 1944 (3 kvikmynd- ir), koma Ólafs Noregskon- ungs á Snorrahátíðina í Reyk- holti 1947, konungskoman 1956 o.fl. Sjónvarpið o.fl. mynduðu þjóðhátíðina á Þingvöllum 1974. Staðhæft Heimsóknir þjóðhöfðingja til íslands hafa yfirleitt verið kvikmyndaðar. Jafnvel fyrirmennin sjálf tóku lifandi myndir hér á landi eins og meðfylgjandi mynd af Friðrik krónprins Danmerkur frá árinu 1938 sýnir. 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.