Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 96

Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 96
Sú stund er að renna upp að sagnfræðingar og aðrir fræðimenn, skólamenn, kvikmynda- gerðarmenn og dagskrárgerðarfólk hjá sjón varpsstöð vum hér heima og erlendis svo einhverjir séu nefndir, munu gera kröfu um að geta haft aðgang að heimildum um Island 20. aldar í lifandi myndum. með öllu óskiljanlegt hvers vegna Alþingi taldi nauðsyn- legt að afnema það sjálfstæði, sem safnið hafði til athafna sinna fyrstu árin, þegar grunnurinn var lagður að rekstri kvikmyndasafns hér á landi og safnað var hátt í 700 kvikmyndum frá öllum ára- tugum aldarinnar. Það hefur tafið þróun safnsins nú um skeið að ekki hefur gefist tóm til að sinna málefnum þess, sem skyldi af hálfu Kvik- myndasjóðs Islands, sem falið var að annast um rekstur Kvikmyndasafnsins, enda hefur Kvikmyndasjóður ein- ungis lágmarksstarfskrafti á að skipa. Innra starf Kvik- myndasafnsins hefur því að stórum hluta legið niðri frá því að hinni nýju tilhögun var komið á. Ekki er hægt að áfellast önnum kafna starfs- menn Kvikmyndasjóðs fyrir það, hvernig málum er nú komið á þessu mikilvæga sviði íslensks menningarstarfs heldur hlýtur Alþingi að verða að axla þá ábyrgð, sem því fylgir að endurskoða laga- greinar með þeim hætti að mikilvægt menningarstarf, sem þolir enga bið, heftist í stað þess að eflast. Bent var á þessar neikvæðu afleiðingar hinna nýju laga, áður en þau voru samþykkt en við því var skellt skollaeyrum. Litið var svo á að hin nýju lög væru sett á til reynslu og átti að endur- skoða þau vorið 1986. Það hefur enn ekki verið gert. Sú stund er að renna upp að sagnfræðingar og aðrir fræði- menn, skólamenn, kvik- myndagerðarmenn og dag- skrárgerðarfólk hjá sjón- varpsstöðvum hér heima og erlendis, svo einhverjir séu nefndir, geri kröfur um að geta haft aðgang að heimild- um um Island 20. aldar í lif- andi myndum. Kvikmynda- safni Islands hefur verið trúað fyrir því að safna, varðveita og skrásetja þennan menningar- arf þjóðarinnar og á mikið óunnið verk fyrir höndum. Nauðsynlegt er að styðja við bak Kvikmyndasafnsins í hinu mikilvæga starfi þess eins og kostur er og á það ekki síst við um löggjafann, sem smíð- ar safninu ramma til að vinna eftir og menntamálaráðuneyt- ið, sem stjórnar framkvæmd lagabókstafsins. Kvikmynda- safn Islands þarf að segja Eyðileggingunni og For- gengileikanum stríð á hendur og hafa til þess bæði menn og vopn. Tilvísanir 1. Yfirlit þetta byggist á þeim upplýsingum, sem greinar- höfundi hefur tekist að afla sér um kvikmyndagerð, sem tengist Islandi á umræddu tímabili en tekið skal fram að þessar upplýsingar byggjast ekki á ítarlegri rannsókn. Hún verður að bíða síns tíma. 2. Þór Whitehead fjallar um Paul Burkert í riti sínu Ófribur í aðsigi, sem fjallar um Island í heimsstyrjöldinni síðari. Hann skoðaði kvikmyndir Burkerts hjá Kvikmyndasafn- inu á meðan á samningu verks- ins stóð. 94
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.