Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 100

Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 100
Seðlabanki íslands var stofnaður, en áður var seðla- útgáfa í höndum Landsbanka Islands. Seðlabankinn gegndi frá upphafi mikilvægu eftir- lits- og stjórnunarhlutverki í bankamálum, sem áður var í höndum ríkisstjórnarinnar. ÍSAL Síðar á starfsferli stjórnar- innar var það einkum stofun ísals, sem deilum olli milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Samþykkt Alþingis á Isal- samningunum árið 1966 er sennilega skýrasta dæmið um þá samlögun Islands að al- þjóðlegu hagkerfi, sem við- reisnarstjórnin bar í orði svo mjög fyrir brjósti. En and- stæðingum stjórnarinnar þótti kjörin við þessa samlög- un vera fremur slæm. Verst þótti að Isal átti ekki að lúta íslenskum skattalögum. Almennt var stefna vidreisnar- stjórnarinnar i utanríkismálum mjög íhaldssöm. ATVINNUMÁL, LANDHELGIN OG UTANRÍKISMÁL I atvinnumálum þótti stjórnarandstæðingum ríkis- stjórnin annars fremur at- hafnalítil, einkum þó í mál- efnum sjávarútvegsins. Á viðreisnarárunum drabbaðist togaraflotinn smátt og smátt niður. Þó fór stjórnin að stuðla að kaupum á skuttog- urum á síðasta starfsári sínu. Raunar einkenndist viðreisn- artíminn fyrst og fremst af efl- ingu bátaflotans, sem hélst í hendur við miklar síldveiðar 1961—1966, þær mestu í sögu landsins fyrr og síðar. Þegar síldarstofninn hrundi 1967— 1968 var það samfara versn- andi viðskiptakjörum lands- manna. Afleiðing þessa Stofnun ísals olli miklum deilum milli stjórnar og stjórnarandstödu. Gísli telur sennilegt að samþykkt alþingis á ísalsamningunum árið 1966 sé „skýrasta dæmið um þá samlögun íslands að alþjóðlegu hagkerfi, sem viðreisnarstjórnin bar í orði svo mjög fyrir brjósti. “ tvenns var mikil kreppa í efna- hags- og atvinnumálum, sem náði hámarki sínu árið 1969, þegar 5% vinnufærra manna var atvinnulaus að meðaltali. Þetta var hærri tala en þekkst hafði síðan á 4. áratugnum. Meðal fyrstu verka við- reisnarstjórnarinnar var að semja við bresku ríkisstjórn- ina um lok þorskastríðsins, sem staðið hafði síðan Islend- ingar færðu landhelgi sína í 12 sjómílur árið 1958. Þar var m.a. að finna ákvæði, þar sem Islendingar lofuðu að færa ekki út landhelgi sína aftur nema með alþjóðlegu sam- komulagi. Stjórnarandstöðu- flokkarnir, Alþýðubandalag- ið og Framsóknarflokkurinn, lýstu því þá yfir að þeir myndu ekki virða samkomu- lag þetta í framtíðinni. Þeir fengu tækifæri til að efna þetta loforð árið 1972, þegar vinstri stjórnin lét færa landhelgi Is- lands í 50 sjómílur án samráðs við bresku stjórnina. Almennt var stefna við- reisnarstjórnarinnar í utan- ríkismálum mjög íhaldssöm. Varla nokkurt Evrópuríki fylgdi Bandaríkjunum jafn náið í atkvæðagreiðslum á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna og ísland. Island var eitt síðasta land í Evrópu, sem viðurkenndi stjórn „Rauða Kína“. Þegar vinstri stjórnin ákvað að greiða atkvæði með inngöngu Pekingstjórnarinn- ar í Sameinuðu þjóðirnar haustið 1971 mótmælti þáver- andi stjórnarandstaða, við- reisnarflokkarnir gömlu, þessari afstöðu harðlega á Al- þingi. NIÐURLAG Skipta má viðreisnartíma- bilinu í þrennt: 1. 1959/1960—1963. Nýj- ungatímabilið. Þá var margt nauðsynlegt gert er hafði beð- ið of lengi að hreyft væri við. Millifærslukerfið hafði gengið sér til húðar og nauðsynlegt 98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.