Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 103

Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 103
ist vera bæði góður og slæm- ur. Hagvöxtur var mikill og atvinnuástand almennt gott, ríkisstjórnin kom á löngu tímabærum umbótum í átt til nútímalegri markaðshátta og viðskiptafrelsis, auk umtals- verðra tilrauna til að auka fjöl- breytni atvinnulífsins (Jó- hannes Nordal, 1981). Að mörgu leyti hafa þær ríkis- stjórnir sem síðar komust til valda byggt á arfleifð Við- reisnarstjórnarinnar, vegna þess að sú skipan og þau hag- stjórnarúrræði sem Viðreisn innleiddi hafa verið ráðandi allt fram á þennan dag. Áherslur á efnisþætti hafa verið ólíkar frá einni ríkis- stjórn til annarrar (byggða- stefna, uppbygging veiðiflota, orkuöflun, o.fl.) en stjórnar- hættirnir hafa að mestu leyti verið í anda Viðreisnarúrræð- anna. Það er helst nú allra síð- ustu árin sem bryddað hefur verið upp á umtalsverðum nýjum stjórnarháttum, t.d. með fastgengisstefnu og um- bótum í peningamálum. A neikvæðu hlið reiknings- skila Viðreisnarstjórnarinnar ber líklega einna hæst verð- bólguna og óróleika á vinnu- markaði, auk mikils taps á fólki úr landi við upphaf og undir lok stjórnartímans. Viðreisn — og flestum öðrum ríkisstjórnum lýðveldisins — mistókst algerlega að full- nægja þeirri forsendu árang- ursríkrar aðlögunar, að ná friði á vinnumarkaði. Hörð verkfallsátök voru viðvarandi og hlutfallslegt vinnutap vegna verkfalla á sjöunda ára- tugnum var meira en í öðrum þróuðum vestrænum löndum að Ítalíu undanskilinni, en óstöðugleiki í stjórnmálum og á vinnumarkaði hefur einmitt staðið ítalska þjóðfélaginu nokkuð fyrir þrifum á eftir- stríðsárunum (Stefán Ólafs- son, 1984). Þó að á Islandi séu flestar forsendur fyrir hendi til þess að lýðræðisleg samráðsskipan gæti virkað á svipaðan hátt og í hinum smáríkjunum í Evrópu, þá hefur reyndin ekki orðið sú. Stjórnvöld hafa þó oft haft samráð við hags- munaaðila í þjóðfélaginu þegar þau taka ákvarðanir sín- ar, og frægir samráðssamn- ingar voru t.d. gerðir við verkalýðshreyfinguna árið 1964 um miklar umbætur í húsnæðismálum. Frá árinu 1979 hefur reyndar verið bundið í lög að samráð skuli höfð við aðila vinnumarkað- arins um stjórnun efnahags- mála. Samráð við verkalýðs- hreyfingu hafa hins vegar ekki verið af þeim toga að dugað hafi til þess að skapa það traust og þann frið á vinnu- markaði sem tíðkast hefur í öðrum smáríkjum í Evrópu. Oft hafa samráðin aðeins falið í sér miðlun upplýsinga um ákvarðanir sem ríkisstjórn hefur þegar tekið. Þetta leiðir hugann að því hvort launþegasamtökin telji sig yfirleitt eða oft hafa borið skarðan hlut frá borði vegna ákvarðana ríkisstjórna, eða hvort þau telji ríkisstjórnir al- mennt eftirlátari við samtök atvinnurekenda og atvinnulífs en góðu hófi gegni þegar byrðum og fríðindum er út- deilt með hagstjórnaraðgerð- um. Samanburður á sumum þáttum lífskjara milli landa (t.d. launum, vinnutíma og nokkrum þáttum velferðar- þjónustu) bendir til þess að nokkur fótur sé fyrir þeirri til- gátu að launafólk hafi borið skarðan hlut frá borði stjórn- valda og vinnuveitenda á síð- ustu áratugum. Tíðar aðgerðir stjórnvalda til þess að breyta útkomum kjarasamninga eru einnig vel til þess fallnar að festa slíka trú í sessi hjá launa- fólki og verkalýðsleiðtogum. Þá má segja að umtalsvert tap á fólki úr landi styðji einnig þessa tilgátu (Stefán Ólafsson, 1984). Árið 1964 voru gerðir frægir samráðssamningar við verkalýðshreyfinguna um umbætur í húsnæðismálum. Á þingi A.S.Í. árið 1964 var vitaskuld mikið um þá rætt. mrn 101 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.