Ný saga - 01.01.1988, Page 114

Ný saga - 01.01.1988, Page 114
Valdimar Unnar Valdimarsson Frá landhelgisdeilunni vid Breta 1958-1961. Ýmislegt bendirtil ad sú deila hafi átt sinn þátt í því að íslendingar ákváðu síðla árs 1958 að breyta afstöðu sinni til aðiidar Kína að Sameinuðu þjóðunum og taka aðra afstöðu en ftest önnur NATO-ríki. Myndin sýnir ásiglingartilraun breska togarans Grimsby Town GY-246 úti af Hvalsbak en varðskipið Óðinn stóð togarann þar að óiöglegum veiðum innan 12 sjómíina fiskveiðimarkanna hinn 10. júlf 1960. Varðskipið skaut tveim púðurskotum að togaranum sem stöðvunarmerkjum og síðan tveim kúluskotum. Um ieið og togaramenn höfðu innbyrt trollið reyndu þeir að sigla varðskipið niður og munaði oft mjóu. I einni ásiglingartilrauninni skutu varðskipsmenn á togarann tveim föstum skotum, sem hæfðu brú, radarmastur, loftventla og reykháf. Togaramenn kölluðu þá á nærstatt herskip, Palliser F-94, og báðu um aðstoð. Herskipið kom brátt á vettvang og hótaði að sökkva varðskipinu skyti það á togarann. Varðskipsmenn urðu að láta undan sfga og herskipið tók togarann undir sína vernd. Skipherra á varðskipinu var Eiríkur Kristófersson. þess hvaða ríki skyldi fara með umboð Kína á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. I stað þess að halda uppteknum hætti og styðja enn einu sinni áðurnefnda tillögu Banda- ríkjamanna ákváðu Islending- ar nú að sitja hjá við atkvæða- greiðslu á Allsherjarþinginu.7 Hvað olli þessum umskipt- um? Við fyrstu sýn gæti virst eðlilegt að álykta sem svo að þessi breyting árið 1958 hafi átt rætur að rekja til breytinga á íslenskri utanríkisstefnu í kjölfar þess að vinstri stjórn komst til valda árið 1956. Þegar nánar er að gáð virðist slík tilgáta hafa ýmsa van- kanta, hvíla á veikum grunni, þótt ekki væri nema vegna þeirrar staðreyndar að afstaða Islendinga breyttist ekki fyrr en árið 1958. Ef við skýrðum þá breytingu með því að skír- skota til almennrar breytingar á utanríkisstefnu Islendinga þyrftum við augljóslega að finna svar við því hvers vegna hin breytta afstaða kom ekki fyrr til sögunnar, árið 1956 eða 1957. Sú staðreynd að afstaðan í Kínamálinu breytt- ist ekki fyrr en árið 1958 vekur á hinn bóginn þá spurningu hvort hér hafi ef til vill átt hlut að máli það sem þá setti svo mjög svip sinn á samskipti ís- lendinga við umheiminn, hagsmunir þeirra viðvíkjandi útfærslu íslensku fiskveiði- lögsögunnar úr fjórum sjó- mílum í tólf í september þetta sama ár. Getur verið að hags- munir Islendinga í landhelgis- málinu hafi stuðlað að breyttri afstöðu þeirra í Kína- málinu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna? 112
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.