Ný saga - 01.01.1988, Page 124
Myndaskrá
Bls. 4. Þorlákur helgi. Hluti af altarisklæði dómkirkjunnar á
Hólum í Hjaltadal. Frá fyrri hluta, líklega 2 fjórðungi,
16-aldar. Þjms. Ljósmyndari Gísli Gestsson.
Bls. 6. Þrjár stéttir kvenna. Ur: Edith Ennen, Frauen im
Mittelalter, Miinchen, 1985, fjórða mynd, gegnt síðu 81.
Bls. 7. Kort af Rangárvöllum. GIH Auglýsingastofa teikn-
aði; apríl 1988.
Bls. 8. Heilagur Nikulás. Ur: Helgustaðahók. Sth. perg. 4to
nr. 16, bl. 12k. Hér eftir íslensk miðaldahandrit II, 1982,
myndblað 27. Handritið er frá lokum 14.aldar.
Bls. 9. SnorriSturluson ríðurfrá Keldum. Ur: Stuyla Þórðar-
son, íslendingabók, Rvk 1974, bls. 72. Myndin er eftir Þor-
björgu Höskuldsdóttir.
Bls. 10. Samdrykkjan. Myndin er úr hdr. AM 673 a 4to frá
15.öld, en gerð eftir eldri mynd. Hér tekin úr: Sigfús Blöndal
og Sigurður Sigtryggsson, Gammel islandsk kultur i bil-
leder, Kh. 1929, nr. 32.
Bls. 11. Trúvillingar forfrera konur. Myndin er úr Bible
moralise, hdr. frá fyrri hluta 13.aldar. Hér úr: Beryl Smalley,
Historians in the Middle Ages, London 1974, litsíða VIII, á
undan bls. 151. Frummyndin er í Bodleian bókasafninu í
Oxford, Englandi, MS. Bodl. 27ob, f,123v.
Bls. 13. Urtogaranum Baldri. Ljósmyndasafnið. Ljósmynd-
ari Magnús Olafsson, nr. 864.
Bls. 14. Nýsköpunarstjórnin. Spegillinn, teiknari HP, 2.tbl.
feb. 1947, bls. 29.
Bls. 15. Togarinn Egill Skallagrímsson. Ljósmyndasafnið.
Ljósmyndari Skafti Guðjónsson, nr. 3249.
Bls. 15. Kort. GIH Auglýsingastofa teiknaði, apríl 1988.
Bls. 17. Kort. GIH Auglýsingastofa teiknaði, apríl 1988.
Bls. 17. Einar Olgeirsson. Myndasafn Þjóðviljans.
Bls. 19. Togarinn Helgafell. Ljósmyndasafnið. Ljósmyndari
Skafti Guðjónsson, nr. 3198. Myndin er tekin 27.mars 1947.
Bls. 19. Uppskipun. Ljósmyndasafnið. Ljósmyndari Gunnar
Rúnar Ólafsson. Myndin er tekin á árunum 1952—54, ekki
er vitað hvar.
Bls. 20. BUR. Ljósmyndari Pétur Thomsen. Myndin er
tekin 18.mars 1963.
Bls. 21. Gunnar Thoroddsen í brúarvxng Ingólfs Arnarson-
ar, Myndin er tekin 17. febr. 1947. Hér eftir kynningarbæk-
lingi um BUR sem gerður var á vegum Reykjavíkurborgar
1981. Frummyndin er í eigu Völu Thoroddsen.
Bls. 23. Kort. GIH Auglýsingastofa teiknaði, apríl 1988.
Bls. 26. Úr Þjóðminjasafni íslands. Myndasafn Þjóðviljans.
Ljósmyndari Gunnar Elísson. Myndin er tekin 20.8.1981.
Bls. 27. Þjóðarbókhlaðan. Myndasafn Þjóðviljans.
Bls. 29. Laknavísindin. Höfundur William Hogarth. Ur:
Arturo Castiglioni, A History of Medicine, New York, 1941,
nr. 293, bls. 604.
Bls. 30. Lúther. Úr: Roland H. Bainton, Here I stand, New
York, án. útg.árs, bls. 222.
Bls. 31. lllmeðferð. Höfundurjohannes Millaens; gerð 1541.
Úr: John Harthan, The Illustrated Book. The Western Tra-
dition. London 1981, bls. 93.
Bls. 32. Prentlistin. Trérista. Hluti af „La grant danse maca-
bre“, Lyons 1499. Þetta er fyrsta þekkta myndin sem sýnir
prentstofu. Frummyndin er í British Museum. Úr: J. Lewis,
Anatomy of Printing. The Influence ofArt and History on its
Design, London, 1970, bls. 44.
Bls. 32. Börn. Myndin birtist fyrst í tímaritinu Journal des
Luxus & der Moden, Weimar, 1787 en er nú í British Library
í London. Hér tekin úr: Saga mannkyns: Ritröð AB. 10.
bindi: Byltingartímar 1750-1815, bls. 155.
Bls. 33. Hátíðahöld. Höf. Colling/Blake. Úr: Dorothy
George, Hogarth to Cruikshank: Social Change in Graphic
Satire, London 1968, bls. 72.
Bls. 34. Þéttbýlisfjöldskylda. Höf. J.E. Millais. Myndin birt-
ist fyrst í bók Anthony Trollope The Family Parsonage,
London 1861. Hér úr: John Harthan, tilv. rit, bls. 202.
Bls. 34. Þéttbýlisfjölskylda. Höf. J.E. Millais. Myndin birtist
fyrst í bók Anthony Trollope The Family Parsonage, Lon-
don 1861. Hér úr: John Harthan, tilv. rit, bls. 202.
Bls. 35. Kynlíf. Höf. T. Rowlandson. Myndin er frá því um
1812. Eigendur myndarinnar eru nú Trustees of the British
Museum. Hér úr: Lawrence Stone, The Family, Sex and
Marriage in England 1500-1800, nr. 26.
Bls. 36. Úr Landakotskirkju. Ljósmyndasafnið. Ljósmynd-
ari Magnús Ólafsson, nr. 500.
Bls. 36. Fiskvinnsla. Ljósmyndasafnið. Ljósmyndari Magn-
ús Ólafsson, nr. 443.
Bls. 37. Reykjavíkurhöfn. Ljósmyndasafnið. Ljósmyndari
Magnús Ólafsson, nr. 926.
Bls. 38. Fjárrekstur á Hverfisgötu. Ljósmyndasafnið. Ljós-
myndari Magnús Ólafsson, nr. 523.
Bls. 41 tslendingar á Eynni auðgu. Myndin er tekin úr grein
eftir Hans-Peter Naumann, „Nordische Pilger am Boden-
see“. Unizúrich 5,1986, bls. 6—9. íslensku nöfnin eru talin
vera 13 (44-9) en á myndinni sjást aðeins 11. Stuðst er við
grein Naumanns í myndatexta. Sbr. og íslenzkt fornbréfa-
safn I, Kh. 1857—76, bls. 170— 71, um rithátt nafna. _
Bls. 42. Leiðin til Rómar. Kortið er teiknað af GIH Auglýs-
ingastofu og stuðst við kort í Sögu Islands I, Rvk 1974, bls.
156. Leiðarvísi Nikulásar má ma. finna í Sturlunga sögu.
Skýringum ogfratðum, ritstj. ÖrnólfurThorsson, Rvk 1988,
bls. 54-61.1 texta með kortinu er ma. stuðst við Kr. Kálund,
„En islandsk vejviser for pilgrimme fra 12. árhundrede".
Aarboger, III, 3 (1913), bls. 51-105. Um siglingar á milli
Björgvinjar og Konungahellu sbr. Knut Helle, Bergen bys
historie 1,1982, bls. 163—4.
Bls. 43. Jóhannes skírari í röggvuðum feldi. Myndin er úr:
Maria Collin, Gamla vávnader och deras mönster, 1928, bls.
111. Sbr. um mynd og texta Elsa Guðjónsson, „Forn rögg-
varvefnaður". Árbók Hins íslenzka forleifafélags (1962), bls.
48—9.
Bls. 45. Bryggjuskipið. Myndin er úr: K. Helle, tilv. rit., bls.
394. Myndin er í eigu Historisk Museum í Björgvin.
Bls. 47. Vaðmál metið. Úr GKS 3269 b, 4to, bl. 6v. Teikn-
ingin er neðst á síðu og hefur verið skorið af henni. Mynd:
Det Kgl. Bibliotek í Kaupmannahöfn. Handritið er varð-
veitt á Arnastofnun í Reykjavík.
Bls. 48. Tollarolla. Úr: K. Helle, tilv.rit., bls. 369. Myndin er
frá breska þjóðskjalasafninu (Public Records Office) í Lon-
don.
Bls. 49. Tvíbreiður vefstóll. Úr: Marta Hoffmann, The
Warp-weighted Loom, 1964, bls. 273.
Bls. 51. Úr skála Þjóðveldisbœjarins í Þjórsárdal. Ljósmynd
eftir Hjálmar R. Bárðarson, sótt í bók hans ísland svipur
lands og þjóðar, 1982, bls. 60.
Bls. 54. Dyr bœjarþingsalarins að Skólavörðustíg 9. Ljós-
myndari Hrefna Róbertsdóttir. Myndin er tekin 27.apríl
1988.
Bls. 55. Úr kjörskrá. Úr Gjörðabók bæjarstjórnar Rvk, jan.
1888. BsR. Aðf.nr. 4618.
Bls. 56. Forsíða fyrirlestrar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur um
122