Vaki - 01.09.1953, Page 16

Vaki - 01.09.1953, Page 16
játa dauðann og lífið, neyðina og sæluna. Já lífið verður einmitt fært og gleðin og sælan á grundvelli þeirrar tilveru sem einveran, hverfulleikinn, angist og dauði hasla okkur og marka jörðina okkar svið. Svipulleikinn sjálfur verður grunnur varanleikans: Gangast undir þverstæðurnar og byggja úr þeim heilan heim og órofna tilveru. Slíkum boðum verður ekki hafnað með því að yppta öxlum; né heldur sam- sinnt hugtakslegri játning. Á grunni reyndrar þjáningar rís boðskapur nýrrar sagnar sem tilkall, sem voldugur stormur er svelli í manni og berji ryðið af hjartanu: Þú verður að breyta lífi þínu. TtMARITIÐ VAKI 14

x

Vaki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.