Vaki - 01.09.1953, Page 24

Vaki - 01.09.1953, Page 24
Sigfús Daöason: UTLENDINGARIBORGINNI Hálft líf fyrir noröan hálft líf fyrir sunnan ég trúi aö margt annarlegt gerist í Ijósaskiptunum ef mér er sagt þaö en því hef ég nú flestu gleymt. Kettir eru meö andstyggilegustu kvilcindum og vœla í portinu en oft veröur þeirra væl ekki aögreint frá gráti kornabarns í nœsta húsi í nœsta húsi sem ekki er mitt hús og svartklœddu konurnar hans García Lorca ganga framhjá í óendanlegri fylkingu undir morgun, andlitin horfin í sálina og siöspilling siögæöisins hvílir á borginni eins og þung hönd. Tíminn gæti veriö í einhverjum fjarlœgum staö þaö veldur mér nokkru angri aö ég finn varla mun á morgni og kvöldi vetri og vori ef til vill samt í Kalkútta ef til vill í Kamerún en Daníel Esónó frá Kamerún hvaö hugsar hann bak viö fjórgild oröin? Þá er þessi mánuöur liöinn og hefur þó veriö óvenjulega lengi aö líöa. Án efa lifum viö nú á dögum heldur formlausu lífi en hvar veröur jafnvœgi fundiö nema í andstœöum? eftir þrjár vikur mun ég hverfa frá þessum staö sem er í ofmiklu jafnvœgi án þess að skapa jafnvœgi. Flugherlögreglan gengur um göturnar fyrir kvöldiö TlMARITIÐ VAKI 22

x

Vaki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.