Vaki - 01.09.1953, Side 45

Vaki - 01.09.1953, Side 45
rekur á dyr skapandi ímyndun — öll þessi öfl leggjast á eitt og stefna að því að kúga listirnar til undirgefni við tízkuna og sliga þœr d fluginu. Einhvern tíma á öllum menn- ingarskeiðum kemur sú stund að andinn fœr að sýna hvers hann er megnugur, skœrt leiftur brýzt fram úr drungalegum skýjum, en aðeins í svip, síðan myrkur og sama birta kemur ekki aftur. Ef leiftur andans á að blossa á ný dugar ekkert minna en endur- fœðing í siðgœði og hugsun, því eldinum er sífellt ógnað úr tveim herbúðum, af villi- mennsku sem stafar af fáfrœði og annarri sem verður örðugra að reka af höndum sér: of mikilli kunnáttu. (Þorkell Grímsson íslenzkaði.) Smekkvísi og nirfilsháttur eru skyldir eiginleikar og andstæður frumleiks. Sérhver einmani er sem nótt án stjarna, eða stjarna, sem ekki finnur nótt. Baráttan er aldrei fullkomnun. Engan spyr áin til vegar og ratar þó. Þorsteinn Jónsson á tílfsstöðum. TlMARITIÐ VAKI 43

x

Vaki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.