Vaki - 01.09.1953, Side 58

Vaki - 01.09.1953, Side 58
Valtýr Pétursson: Gouache-mynd. um við hafið óhindrað nýjan þátt: að endurreisa formmenningu okkar. Þrátt fyrir blóðið, sem fótsporin marka, eru hinir ungu menn ungrar menningar staðráðnir í því að gegna hlutverki sínu: Að vekja upp leyndar gáfur með háum sem lágum fyrir formi og lit, með aðstoð þeirra er trúa á framtíð fslands, fram- tíð heimsins hvíta en ekki svarta. — Nokkrar sýningar í vetur bera aug- Ijóst vitni þessum skilum. Sjónarmið hins hreina myndmálms eru borin þar uppi af enn meiri einurð, dugnaði og bjartsýni en nokkru sinni áður og tengj- ast ósjálfrátt hinum hljóðlátu tilraun- um nokkurra ungra byggingameistara og húsgagnasmiða, að binda hið gleði- vekjandi form nytseminni. Hvað skyldi vera hægt að segja í orð- um um boðskap þessara nýju manna? Helzt þetta: Auk hinnar algildu kröfu til lista- manna um einlægni tilfinninga og skýra hugsun berjast þeir gegn öfgum og af- skræmingu (nú er eg steinhissa!), skringilegheitum og sérvizku. Sérdeilis TlMARITIÐ VAKI 56

x

Vaki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.