Vaki

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vaki - 01.09.1953, Qupperneq 59

Vaki - 01.09.1953, Qupperneq 59
óbeit hafa þeir á andlegum sóða- , skap. Einna hatrammastir eru þeir á móti hinni x'ómantísku hugmynd urn listamann eða geni, að þeim sé allt leyfi- legt í nafni listar og gáfu. Telja hana skaðlega og hrokafulla, en hrokinn virð- ist þeim sem stífla í öllu skapandi starfi. Þeir líta á sig sem flokk úr hópi vinn- andi rnanna. Þeir eru hluti af heild, þjónar, en ekki hei’rar. Sérafstaða í myndlist: Þeir láta berast meir af þeirri tilhneigiixgu að hlusta inn á við inn í djúpið, sálarvíddina frekar eix kanna vídd ytri náttúru. Þar er órannsakaður heimur töfrunx slunginn og býr, þegar hann hefur komizt í fast samband við efni myndar, yfir miklum og heillandi möguleikum. Býr yfir þessu: Hrynjand- in sjálf, sem það afl er virðist liggja á bak við því fleiri hluti heimsins senx færri íxerna haxxa, jafnvel er grunur á að hún haldi þeim saman. Hver af hinum mörgu listgreiixum virðist standa næst innstu veru maixns- ins ef ekki hljómlistiix? Af hverju? Hún gefur nánast samband við rýtm- ann í heimsvíddinni. Hví skyldu litir og form ekki geta gert lxið sama á siixxx hátt? Og er það ekki sérlega heillandi viðfangsefixi þar sem slíkt hefur ekki verið reynt áður? Óhá- tíðlegar mætti orða afstöðu þessa þannig: Álitið er, að iitur og form búi eins og hljómurinn og hrynjandin í tóix- list yfir sérstökum seið eða aixdlegunx krafti. I viðjum eftirmyndar eru þau að einhverju leyti drepin í dróma. Eftir- myndin tefur hinn nýja, töfrandi leik, samspil og ívaf lits og línu, þess vegna er heixni eins og af sjálfsdáðum sleppt. Það er því ástæðulaust að ergja sig á að sjá í myndum sem slikum eftirlíkingu, hún er þar alls ekki til. Gerður IlelgadóUir: Járnmynd. Óefað á Valtýr Péturssoix þaixix heiður skilið að vei'a fi'umkvöðull hinna nýju viðhorfa í málverkinu (þau koma fyi'st á íslandi fi'am þar). Þótt lxann sýndi ekki fyrstur á áriixu, vitunx við að hamx sýndi á Septenxbersýniixguixni 1951 nokkrar myndir, sem telja verður fyi'sta vott eða boðbera lximxar hreinu, óhlutlægu listar. Það voru olíunxyndii', sumar mjög eftirtektarverðar, einkunx ein (prentuð í seinasta hefti Vaka). En það var ekki fyrr en Valtýr konxst í kynni við gouache-litinn (séi'stakt af- brigði vatnslitar, sem hefur þamx kost olíulitar að þekja alveg pappír eða striga en heldur unx leið eiginleika vatnslitar að vei'a bjai'tur og hreinn), TtMARITIÐ VAKI 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Vaki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.