Vaki - 01.09.1953, Side 64

Vaki - 01.09.1953, Side 64
PAUL ÉLUARD I nafni ennisins hreina djúpa Augnanna sem ég skoða Og munnsins sem ég kyssi I dag og alla daga Au nom du front parfait profond Au nom des yeux que je regarde Et de la bouche que j’embrasse Pour aujourd’hui et pour toujours 1 nafni vonarinnar gröfnu 1 nafni táranna í myrkrinu I nafni kveinanna sem vekja hlátur I nafni hlátranna sem vekja ótta Au nom de l’espoir enterré Au nom des larmes dans le noir Au nom des plaintes qui font rire Au nom des rires qui font peur í nafni hlátranna á götunni Mildinnar sem bindur hendur okkar 1 nafni ávaxtanna sem þekja blómin Á jörð fagurri og góðri Au nom des rires dans la rue De la douceur qui lie nos mains Au nom des fruits couvrant les fleur Sur une terre belle et bonne I nafni manna sem eru í fangelsi f nafni kvennanna burtleiddu I nafni allra félaga okkar Píndra og strádrepinna Fyrir að vilja ekki myrkrið Au nom des hommes en prison Au nom des femmes déportées Au nom de tous nos camarades Martyrisés et massacrés Pour n’avoir pas accepté l’ombre Reiði okkar verður að drjúpa Og járnið að lyftast Til að varðveita göfuga mynd Hinna saklausu sem alls staðar eru hundeltir Og alls staðar munu sigra. 11 naus faut drainer la colére Et faire se lever le fer Pour préserver 1’ image haute Des innocents partout traqués Et qui partout vont triompher, 1943 „Les sept poémes d’amour en guerre. TlMARlTIÐ VAKI 62

x

Vaki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.